Verksmiðjuganga á Gleráreyrum 11. júlí 2006 15:09 Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Þorsteinn E. Arnórsson úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri sér um leiðsögnina. Lagt verður af stað frá bílastæðinu sunnan við Glerártorg og þátttaka í göngunni er ókeypis. Fyrrum starfsmenn verksmiðjanna eru sérstaklega velkomnir og mega gjarnan leggja orð í belg. Í gönguferðinni verður saga þessa merka svæðis rifjuð upp, en þarna hófst vélvæðing í iðnaði á Akureyri um aldarmótin 1900. Þarna voru margir vinnustaðir sem tengdust iðnaði s.s. Gefjun ( sængurfatagerðin), Ylrún, Skógerðin Iðunn, Sútunarverksmiðja Iðunnar, Fataverksmiðjan Hekla, Silkiverksmiðja sambandsins, Öl og gos, Dúkaverksmiðjan og Ullarþvottastöðin. Verksmiðjurnar voru í marga áratugi fjölmennasti vinnustaður á Akureyri og dæmi eru um að menn ynnu þar næstum alla sína starfsævi. Iðnaðarsafnið geymir minjar um starfsemi verksmiðjanna sem tekist hefur að bjarga og því tilvalið að undirbúa sig fyrir gönguna eða kalla fram raunverulegri myndir með því að heimsækja safnið sem er opið alla daga frá 13-17. Lífið Menning Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira
Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Þorsteinn E. Arnórsson úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri sér um leiðsögnina. Lagt verður af stað frá bílastæðinu sunnan við Glerártorg og þátttaka í göngunni er ókeypis. Fyrrum starfsmenn verksmiðjanna eru sérstaklega velkomnir og mega gjarnan leggja orð í belg. Í gönguferðinni verður saga þessa merka svæðis rifjuð upp, en þarna hófst vélvæðing í iðnaði á Akureyri um aldarmótin 1900. Þarna voru margir vinnustaðir sem tengdust iðnaði s.s. Gefjun ( sængurfatagerðin), Ylrún, Skógerðin Iðunn, Sútunarverksmiðja Iðunnar, Fataverksmiðjan Hekla, Silkiverksmiðja sambandsins, Öl og gos, Dúkaverksmiðjan og Ullarþvottastöðin. Verksmiðjurnar voru í marga áratugi fjölmennasti vinnustaður á Akureyri og dæmi eru um að menn ynnu þar næstum alla sína starfsævi. Iðnaðarsafnið geymir minjar um starfsemi verksmiðjanna sem tekist hefur að bjarga og því tilvalið að undirbúa sig fyrir gönguna eða kalla fram raunverulegri myndir með því að heimsækja safnið sem er opið alla daga frá 13-17.
Lífið Menning Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira