„Heita sætið“ á Q Bar í kvöld 20. júlí 2006 13:15 Kristjana Stefánsdóttir á sjálfsagt ekki eftir að valda tónleikagestum vonbrigðum á Q bar í kvöld Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira