Ómar lands og þjóðar 24. júlí 2006 10:00 "Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein. Lífið Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
"Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein.
Lífið Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira