Telepathetics með breiðskífu 24. júlí 2006 16:00 Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Telepathetics vöktu óvænta athygli síðasta sumar þegar einn þekktasti umboðsmaður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Íslandi og bauð þeim til London að spila. Alan McGee hefur meðal annars uppgvötað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Sveitin hefur getið sér gott orð sem mjög öflug tónleikasveit, og er enginn svikinn um frábæra skemmtun þegar drengirnir koma fram. Spilar raddsamspil söngvaranna Eyþórs og Hlyns þar stórt hlutverk. Plata drengjanna í The Telepathetics ber heitið Ambulance og er þeirra eigin útgáfa. Platan inniheldur 10 lög, þar á meðal lagið "Castle" sem vakti nokkra athygli í fyrra á rokkútvarpstöðvum landsins og einnig lagið "Last Song" sem er komið í spilun á rás2, Xfm & X-inu og er það í stanslausri spilun eins og náði 9. sæti á x-dominos lista X-fm. Fólk má eiga vona á að sjá nýtt glæsilegt myndband við lagið Last Song í spilun í vikunni. Platan var unnin að fullu í Sundlauginni, upptökuheimili Sigur Rósar. Birgir Jón Birgisson sá um upptökustjórn/hljóðblöndun, en hann hefur unnið með Sigur Rós undanfarið við gerð platna þeirra drengja. Tónlistarmaðurinn Pétur Þór Benediktsson eða Pétur Ben annaðist strengjaútsetningar í 2 lögum á plötunni, en Pétur hefur starfað með listamönnum á borð við Nick Cave og Mugison. Framundan hjá strákunum er svo stanslaust tónleikaspil og eru næstu bókuðu tónleikar á "Frönskum dögum" á Fáskrúðsfirði 28.júlí. Frekari upplýsingar má finna á www.telepathetics.com & www.myspace.com/telepathetics Lífið Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Telepathetics vöktu óvænta athygli síðasta sumar þegar einn þekktasti umboðsmaður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Íslandi og bauð þeim til London að spila. Alan McGee hefur meðal annars uppgvötað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Sveitin hefur getið sér gott orð sem mjög öflug tónleikasveit, og er enginn svikinn um frábæra skemmtun þegar drengirnir koma fram. Spilar raddsamspil söngvaranna Eyþórs og Hlyns þar stórt hlutverk. Plata drengjanna í The Telepathetics ber heitið Ambulance og er þeirra eigin útgáfa. Platan inniheldur 10 lög, þar á meðal lagið "Castle" sem vakti nokkra athygli í fyrra á rokkútvarpstöðvum landsins og einnig lagið "Last Song" sem er komið í spilun á rás2, Xfm & X-inu og er það í stanslausri spilun eins og náði 9. sæti á x-dominos lista X-fm. Fólk má eiga vona á að sjá nýtt glæsilegt myndband við lagið Last Song í spilun í vikunni. Platan var unnin að fullu í Sundlauginni, upptökuheimili Sigur Rósar. Birgir Jón Birgisson sá um upptökustjórn/hljóðblöndun, en hann hefur unnið með Sigur Rós undanfarið við gerð platna þeirra drengja. Tónlistarmaðurinn Pétur Þór Benediktsson eða Pétur Ben annaðist strengjaútsetningar í 2 lögum á plötunni, en Pétur hefur starfað með listamönnum á borð við Nick Cave og Mugison. Framundan hjá strákunum er svo stanslaust tónleikaspil og eru næstu bókuðu tónleikar á "Frönskum dögum" á Fáskrúðsfirði 28.júlí. Frekari upplýsingar má finna á www.telepathetics.com & www.myspace.com/telepathetics
Lífið Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira