Íslenskunám í sumarvinnu 26. júlí 2006 17:30 Sumarskólinn verður með lokahóf föstudaginn 21. júlí í Austurbæjarskóla Föstudaginn 21. júlí efnir Sumarskólinn til lokahófs milli 11:00 - 13:00 í Austurbæjarskóla. Þar verður sýning á verkefninu Málrækt í sumarvinnu og þátttakendur á íslenskunámskeiði munu skemmta gestum. Undanfarin ár hafa Námsflokkar Reykjavíkur boðið börnum, unglingum og fullorðnu fólki af erlendu bergi brotnu upp á Sumarskóla - sumarfjör sem er íslenskunám og grunnfræðsla um íslenskt þjóðfélag. Námið er skipulagt í samstarfi við Þjónustumiðstöð Miðbæjar og Hlíða, Vinnuskólann, ÍTR, Mími - símenntun og Alþjóðahús. Fullorðnum, sem hafa búið hér á landi skemur en fjögur ár og eiga lögheimili í Reykjavík, er boðið upp á 50 stunda námskeið í íslensku. Því námskeiði er að ljúka en Mímir - símenntun sá um íslenskukennslu og Alþjóðahús um samfélagsfræðslu. Unglingar, sem ekki tala íslensku og hafa búið hér á landi skemur en tvö ár, stendur til boða sumarvinna þar sem fléttað er saman íslenskunámi og öðrum störfum.Vinnuskólinn sér um þetta verkefni sem heitir Málrækt í sumarvinnu. Markmiðið er að efla kunnáttu og tungutak í íslensku hjá innflytjendum á vinnuskólaaldri með skipulögðu námi samhliða vinnu. Jafnframt er unnið að því að efla félagslegan styrk þeirra og aðlögun að íslensku samfélagi með íslenskum jafnöldrum. Málrækt í sumarvinnu er afar brýnt þróunarverkefni og er unnið eftir þeirri hugmyndafræði að færa íslenskukennslu inn á vinnustaðina. ÍTR hefur svo boðið börnum af erlendu bergi brotnu upp á leikjanámskeið og halda þau sína uppskeruhátíð síðar í sumar. Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Föstudaginn 21. júlí efnir Sumarskólinn til lokahófs milli 11:00 - 13:00 í Austurbæjarskóla. Þar verður sýning á verkefninu Málrækt í sumarvinnu og þátttakendur á íslenskunámskeiði munu skemmta gestum. Undanfarin ár hafa Námsflokkar Reykjavíkur boðið börnum, unglingum og fullorðnu fólki af erlendu bergi brotnu upp á Sumarskóla - sumarfjör sem er íslenskunám og grunnfræðsla um íslenskt þjóðfélag. Námið er skipulagt í samstarfi við Þjónustumiðstöð Miðbæjar og Hlíða, Vinnuskólann, ÍTR, Mími - símenntun og Alþjóðahús. Fullorðnum, sem hafa búið hér á landi skemur en fjögur ár og eiga lögheimili í Reykjavík, er boðið upp á 50 stunda námskeið í íslensku. Því námskeiði er að ljúka en Mímir - símenntun sá um íslenskukennslu og Alþjóðahús um samfélagsfræðslu. Unglingar, sem ekki tala íslensku og hafa búið hér á landi skemur en tvö ár, stendur til boða sumarvinna þar sem fléttað er saman íslenskunámi og öðrum störfum.Vinnuskólinn sér um þetta verkefni sem heitir Málrækt í sumarvinnu. Markmiðið er að efla kunnáttu og tungutak í íslensku hjá innflytjendum á vinnuskólaaldri með skipulögðu námi samhliða vinnu. Jafnframt er unnið að því að efla félagslegan styrk þeirra og aðlögun að íslensku samfélagi með íslenskum jafnöldrum. Málrækt í sumarvinnu er afar brýnt þróunarverkefni og er unnið eftir þeirri hugmyndafræði að færa íslenskukennslu inn á vinnustaðina. ÍTR hefur svo boðið börnum af erlendu bergi brotnu upp á leikjanámskeið og halda þau sína uppskeruhátíð síðar í sumar.
Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira