Ljósmyndir í Skotinu 10. ágúst 2006 17:45 Hildur Margrétardóttir er myndlistarmaður sem vinnur iðulega með ljósmyndir og hefur í þeim kosið hófstemmda aðferð til að segja frá athöfnum sem við fyrstu sýn virðast hversdagslegar og kunnuglegar. Fimmtudaginn 3. ágúst opnði Hildur Margrétardóttir, myndlistarmaður, sýningu á ljósmyndum í Skotinu, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Myndröðinni er varpað úr skjávarpa á vegg og mynda þær lifandi flæði og frásögn. Hildur Margrétardóttir er myndlistarmaður sem vinnur iðulega með ljósmyndir og hefur í þeim kosið hófstemmda aðferð til að segja frá athöfnum sem við fyrstu sýn virðast hversdagslegar og kunnuglegar. Hún segir vinnuaðferð sína byggjast á löngun til að segja frá, gerast sögumaður um atburði sem hún hefur orðið vitni að. Með þessum frásagnarhætti vill Hildur sýna fram á fagurfræði hins daglega lífs, sem við hugsanlega tökum ekki eftir í amstri daganna, ef til vill vegna þess að sú fagurfræði er okkur svo gjörkunnug að við gleymum að horfa á hana og hættum þar af leiðandi að skynja hana. Horfum án þess að sjá. Í kringum okkur eiga sér sífellt stað atburðir sem eru í sjálfu sér stórkostlegir og á stundum nánast guðdómlegir, án þess að við beinum athygli okkar að þeim. Þannig gætum við misst af atvikum sem hafa afl til að veita okkur innblástur og endurnýjun í hversdagsleikanum, geta fyllt okkur nýrri tegund af fagurfræði. Hildur ljósmyndar iðulega rými innan heimilis eða fólk við daglega iðju sína og leitast í myndunum við að fanga augnablik þar sem viðvera manneskjunnar er sterk þrátt fyrir að hún sé stundum ekki innan ramma myndarinnar eða vart greinanleg. Með því opnast túlkunarmöguleikar um tilgang myndarinnar, en einnig gefst tækifæri til að einbeita sjón sinni að rýminu og hlutum innan þess og velta fyrir sér hvaða athafnir hafi átt sér stað eða eiga eftir að eiga sér stað. Reynsluheimur áhorfandans fær að njóta sína við að fylla upp í frásögn myndarinnar og hann fær frelsi til túlkunar eftir eigin höfði og hugarástandi. Hildur Margrétardóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 1999 og tók meistaragráðu í myndlist árið 2005 frá The Slade School of Fine Art, Englandi. Hún hefur haldið um tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á síðustu tíu árum. Auk ljósmyndaverka hefur hún gert bókverk, innsetningar, kvikmyndir og gjörninga. Myndirnar eru teknar á Hasselblad 500C, medium format. Sjá nánar á http://www.hildur.comSkotið er nýr sýningakostur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Markmiðið með þessari nýjung er að kynna hina margvíslegu þætti ljósmyndunar, jafnt landslagsljósmyndun, portrettljósmyndun, blaðaljósmyndun eða ljósmyndun sem myndlist. Tilgangurinn er einnig að bjóða upp á aukið sýningarrými og gefa fleiri ljósmyndurum og listamönnum sem vinna með ljósmyndamiðilinn kost á að koma verkum sínum á framfæri. Ljósmyndunum er varpað úr skjávarpa á 150 x 190 cm stóran vegg og mynda flæði ljósmynda. Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Fimmtudaginn 3. ágúst opnði Hildur Margrétardóttir, myndlistarmaður, sýningu á ljósmyndum í Skotinu, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Myndröðinni er varpað úr skjávarpa á vegg og mynda þær lifandi flæði og frásögn. Hildur Margrétardóttir er myndlistarmaður sem vinnur iðulega með ljósmyndir og hefur í þeim kosið hófstemmda aðferð til að segja frá athöfnum sem við fyrstu sýn virðast hversdagslegar og kunnuglegar. Hún segir vinnuaðferð sína byggjast á löngun til að segja frá, gerast sögumaður um atburði sem hún hefur orðið vitni að. Með þessum frásagnarhætti vill Hildur sýna fram á fagurfræði hins daglega lífs, sem við hugsanlega tökum ekki eftir í amstri daganna, ef til vill vegna þess að sú fagurfræði er okkur svo gjörkunnug að við gleymum að horfa á hana og hættum þar af leiðandi að skynja hana. Horfum án þess að sjá. Í kringum okkur eiga sér sífellt stað atburðir sem eru í sjálfu sér stórkostlegir og á stundum nánast guðdómlegir, án þess að við beinum athygli okkar að þeim. Þannig gætum við misst af atvikum sem hafa afl til að veita okkur innblástur og endurnýjun í hversdagsleikanum, geta fyllt okkur nýrri tegund af fagurfræði. Hildur ljósmyndar iðulega rými innan heimilis eða fólk við daglega iðju sína og leitast í myndunum við að fanga augnablik þar sem viðvera manneskjunnar er sterk þrátt fyrir að hún sé stundum ekki innan ramma myndarinnar eða vart greinanleg. Með því opnast túlkunarmöguleikar um tilgang myndarinnar, en einnig gefst tækifæri til að einbeita sjón sinni að rýminu og hlutum innan þess og velta fyrir sér hvaða athafnir hafi átt sér stað eða eiga eftir að eiga sér stað. Reynsluheimur áhorfandans fær að njóta sína við að fylla upp í frásögn myndarinnar og hann fær frelsi til túlkunar eftir eigin höfði og hugarástandi. Hildur Margrétardóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 1999 og tók meistaragráðu í myndlist árið 2005 frá The Slade School of Fine Art, Englandi. Hún hefur haldið um tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á síðustu tíu árum. Auk ljósmyndaverka hefur hún gert bókverk, innsetningar, kvikmyndir og gjörninga. Myndirnar eru teknar á Hasselblad 500C, medium format. Sjá nánar á http://www.hildur.comSkotið er nýr sýningakostur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Markmiðið með þessari nýjung er að kynna hina margvíslegu þætti ljósmyndunar, jafnt landslagsljósmyndun, portrettljósmyndun, blaðaljósmyndun eða ljósmyndun sem myndlist. Tilgangurinn er einnig að bjóða upp á aukið sýningarrými og gefa fleiri ljósmyndurum og listamönnum sem vinna með ljósmyndamiðilinn kost á að koma verkum sínum á framfæri. Ljósmyndunum er varpað úr skjávarpa á 150 x 190 cm stóran vegg og mynda flæði ljósmynda.
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira