Íslenskar auðlindir í almannaeign? 22. nóvember 2006 12:40 Hugmyndir hafa komið upp um að stofna Íslenska auðlindasjóðinn ohf. sem væri sjóður í eigu almennings um nýtingu og virkjunarrétt allra sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands telur hugmyndina fyrirsagnakennda og nær væri að snúa henni við og vernda íslenska náttúru.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka íslands segir tillöguna fyrirsagnakennda, enda séu það álfyrirtækin sem græði á virkjununum. Hann telur æskilegra að snúa hugmyndinni við og stofna sjóð um verndun hálendisins þar sem arður fengist af ferðamönnum, en sem dæmi hefur verið reiknað út að uppbygging vatnajökulsþjóðgarðs myndi eftir tæpanáratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.áratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.Víglundur segir hins vegar að með fjölgun íslendinga og frekari orkuþörf sé þetta ekki spurning um hvort, heldur hvernig við virkjum. Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Hugmyndir hafa komið upp um að stofna Íslenska auðlindasjóðinn ohf. sem væri sjóður í eigu almennings um nýtingu og virkjunarrétt allra sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands telur hugmyndina fyrirsagnakennda og nær væri að snúa henni við og vernda íslenska náttúru.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka íslands segir tillöguna fyrirsagnakennda, enda séu það álfyrirtækin sem græði á virkjununum. Hann telur æskilegra að snúa hugmyndinni við og stofna sjóð um verndun hálendisins þar sem arður fengist af ferðamönnum, en sem dæmi hefur verið reiknað út að uppbygging vatnajökulsþjóðgarðs myndi eftir tæpanáratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.áratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.Víglundur segir hins vegar að með fjölgun íslendinga og frekari orkuþörf sé þetta ekki spurning um hvort, heldur hvernig við virkjum.
Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira