SILVER með Védísi Hervöru og Seth Sharp 29. nóvember 2006 15:57 Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Í Silver er m.a. að finna fallega samblöndu af Sofðu unga ástin mín og Summertime ásamt "fönkí" útgáfu af Fat Waller laginu Viper´s Drag/Reefer song í bland við "Í Bláum skugga" sem Stuðmenn okkar Íslendinga eiga heiðurinn að. Fullskipuð hljómsveit mun koma fram með Védísi og Seth í Salnum, Kópavogi en í tilefni jólahátíðarinnar munu þau einnig bæta við dagskránna nokkrum kanilhúðuðum jólalögum. Þessir einstöku tónleikar byrja á slaginu 20.30 laugardaginn 16. desember og ætla Védís og Seth að hita mannskapinn rækilega upp fyrir komandi vetrartíð. Kærkomið tilefni til þess að hlýja sér við ljúfa tóna á köldu vetrarkvöldi. Lífið Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Í Silver er m.a. að finna fallega samblöndu af Sofðu unga ástin mín og Summertime ásamt "fönkí" útgáfu af Fat Waller laginu Viper´s Drag/Reefer song í bland við "Í Bláum skugga" sem Stuðmenn okkar Íslendinga eiga heiðurinn að. Fullskipuð hljómsveit mun koma fram með Védísi og Seth í Salnum, Kópavogi en í tilefni jólahátíðarinnar munu þau einnig bæta við dagskránna nokkrum kanilhúðuðum jólalögum. Þessir einstöku tónleikar byrja á slaginu 20.30 laugardaginn 16. desember og ætla Védís og Seth að hita mannskapinn rækilega upp fyrir komandi vetrartíð. Kærkomið tilefni til þess að hlýja sér við ljúfa tóna á köldu vetrarkvöldi.
Lífið Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira