Nýr meirihluti að myndast 4. desember 2006 11:57 Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar. MYND/E.Ól. Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Búist er við að nýr bæjarstjórnarmeirihluti verði myndaður í Árborg í dag eftir að meirihlutasamstarf sjálfstæðismanna og framsóknarmanna brast fyrir helgi. Fulltrúar Framsóknarflokks, Vinstri-grænna og Samfylkingar sátu að samningsgerð í gær og um tíuleitið í gærkvöldi, þegar fundi lauk, hafði að mestu náðst samkomulag um skiptingu embætta og skipan í nefndir. Einnig var málefnasamningur langt kominn. Fulltúarnir hófu aftur fundarhöld í morgun, sem stóðu enn rétt fyrir hádegi, en að sögn heimildarmanna á fundinum er búist við að frágangi ljúki í dag. Samfylkingin og Framsóknarflokkur mynduðu síðasta meirihluta, en töpuðu samanlagt þremur fulltrúum í næst síðustu kosningum, einum til Vinstri-grænna og tveimur til Sjálfstæðisflokks, sem fékk samtals fjóra. Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar og taki við af Stefáníu Katrínu Karlsdóttur, fyrrverandi rektor Tækniháskólans, sem sjálfstæðismenn og framsóknarmenn réðu sem bæjarstjóra eftir síðustu kosningar. Fréttir Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira
Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Búist er við að nýr bæjarstjórnarmeirihluti verði myndaður í Árborg í dag eftir að meirihlutasamstarf sjálfstæðismanna og framsóknarmanna brast fyrir helgi. Fulltrúar Framsóknarflokks, Vinstri-grænna og Samfylkingar sátu að samningsgerð í gær og um tíuleitið í gærkvöldi, þegar fundi lauk, hafði að mestu náðst samkomulag um skiptingu embætta og skipan í nefndir. Einnig var málefnasamningur langt kominn. Fulltúarnir hófu aftur fundarhöld í morgun, sem stóðu enn rétt fyrir hádegi, en að sögn heimildarmanna á fundinum er búist við að frágangi ljúki í dag. Samfylkingin og Framsóknarflokkur mynduðu síðasta meirihluta, en töpuðu samanlagt þremur fulltrúum í næst síðustu kosningum, einum til Vinstri-grænna og tveimur til Sjálfstæðisflokks, sem fékk samtals fjóra. Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar og taki við af Stefáníu Katrínu Karlsdóttur, fyrrverandi rektor Tækniháskólans, sem sjálfstæðismenn og framsóknarmenn réðu sem bæjarstjóra eftir síðustu kosningar.
Fréttir Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira