Biðin styttist í PS3 31. janúar 2007 00:01 Einn af fyrstu viðskiptavinunum í Tókýó í Japan þegar PS3 leikjatölvan kom þar á markað í nóvember í fyrra. Tölvan kemur á markað í Evrópu 23. mars næstkomandi. MYND/AP Sala á PlayStation 3, nýjustu leikjatölvunni frá Sony, hefst í Evrópu 23. mars næstkomandi. Leikjatölvan kom á markað í Japan og Bandaríkjunum í nóvember í fyrra. Einungis dýrari gerðir leikjatölvunnar verða í boði fyrst um sinn en ódýrari gerðir hennar koma á markað síðar í Evrópu. Ástæðan fyrir því að tölvan kemur á markað í Evrópu mun síðar en í Bandaríkjunum og í Japan er sú að Sony átti í vandræðum með framleiðslu á Blu-ray diskadrifi tölvunnar, sem á að samræmast stöðlum Evrópusambandsins. Leikjatölvuunnendur í Evrópu sem ekki gátu setið á sér brugðust við með ýmsum hætti, meðal annars með því að láta senda sér tölvuna frá Japan og Bandaríkjunum. Evrópusambandið brást illa við og hótaði aðgerðum til að hindra innflutninginn auk þess sem Sony sendi frá sér tilkynningu þess efnis að leikjatölvurnar sem komi á markað í Evrópu í mars muni ekki geta spilað leiki sem seldir eru í Bandaríkjunum og Japan. Sömu sögu var að segja af leikjunum. Í dýrari gerð leikjatölvunnar er 60 GB harður diskur og þráðlaus skjátenging en í ódýrari gerðinni er harði diskurinn 20 GB og tenging við skjá með snúrum. Báðar gerðir eru hins vegar með þráðlausri fjarstýringu. Leikjavísir Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sala á PlayStation 3, nýjustu leikjatölvunni frá Sony, hefst í Evrópu 23. mars næstkomandi. Leikjatölvan kom á markað í Japan og Bandaríkjunum í nóvember í fyrra. Einungis dýrari gerðir leikjatölvunnar verða í boði fyrst um sinn en ódýrari gerðir hennar koma á markað síðar í Evrópu. Ástæðan fyrir því að tölvan kemur á markað í Evrópu mun síðar en í Bandaríkjunum og í Japan er sú að Sony átti í vandræðum með framleiðslu á Blu-ray diskadrifi tölvunnar, sem á að samræmast stöðlum Evrópusambandsins. Leikjatölvuunnendur í Evrópu sem ekki gátu setið á sér brugðust við með ýmsum hætti, meðal annars með því að láta senda sér tölvuna frá Japan og Bandaríkjunum. Evrópusambandið brást illa við og hótaði aðgerðum til að hindra innflutninginn auk þess sem Sony sendi frá sér tilkynningu þess efnis að leikjatölvurnar sem komi á markað í Evrópu í mars muni ekki geta spilað leiki sem seldir eru í Bandaríkjunum og Japan. Sömu sögu var að segja af leikjunum. Í dýrari gerð leikjatölvunnar er 60 GB harður diskur og þráðlaus skjátenging en í ódýrari gerðinni er harði diskurinn 20 GB og tenging við skjá með snúrum. Báðar gerðir eru hins vegar með þráðlausri fjarstýringu.
Leikjavísir Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira