Færeysk hátíð í annað sinn 22. mars 2007 09:30 Eivör kemur fram á Atlantic Music Event á Nasa laugardaginn 31. mars. Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. Fram koma Eivör Pálsdóttir, Teitur, Högni Lisberg, Brandur Enni og hljómsveitin Gestir. Eru þau öll í fremstu röð færeyskra tónlistarmanna í dag og eru Eivör og Brandur til að mynda bæði að vinna að gerð nýrra platna. „Þetta var haldið í fyrsta sinn á Íslandi í fyrra. Þá vorum við með sex færeyskar hljómsveitir og eina íslenska og það gekk mjög vel," segir Ásgeir Eyþórsson skipuleggjandi. „Færeyingum finnst mjög mikilvægt að geta komið til Íslands af og til og leyft fleirum að heyra tónlistina sína. brandur enni Brandur Enni er að vinna að nýrri plötu sem kemur út síðar á árinu. Flestir af þeim hafa náð einhverjum árangri erlendis og margir hverjir í tengslum við þessa hátíð," segir hann. „Teitur er líklega stærsta alþjóðlega nafnið í dag þótt Eivör sér þekktust hérna á Íslandi." Miðaverð á hátíðina er 2.200 krónur og fer forsala aðgöngumiða fram í Skífunni og á midi.is. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. Fram koma Eivör Pálsdóttir, Teitur, Högni Lisberg, Brandur Enni og hljómsveitin Gestir. Eru þau öll í fremstu röð færeyskra tónlistarmanna í dag og eru Eivör og Brandur til að mynda bæði að vinna að gerð nýrra platna. „Þetta var haldið í fyrsta sinn á Íslandi í fyrra. Þá vorum við með sex færeyskar hljómsveitir og eina íslenska og það gekk mjög vel," segir Ásgeir Eyþórsson skipuleggjandi. „Færeyingum finnst mjög mikilvægt að geta komið til Íslands af og til og leyft fleirum að heyra tónlistina sína. brandur enni Brandur Enni er að vinna að nýrri plötu sem kemur út síðar á árinu. Flestir af þeim hafa náð einhverjum árangri erlendis og margir hverjir í tengslum við þessa hátíð," segir hann. „Teitur er líklega stærsta alþjóðlega nafnið í dag þótt Eivör sér þekktust hérna á Íslandi." Miðaverð á hátíðina er 2.200 krónur og fer forsala aðgöngumiða fram í Skífunni og á midi.is.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“