Músíktilraunir fara vel af stað 22. mars 2007 07:45 the portals Hljómsveitin The Portals úr Grafarvogi er komin áfram í Músíktilraunum. Dómnefnd valdi hana áfram. Fréttablaðið/heiða Músíktilraunir hófust í 25. skiptið síðastliðið mánudagskvöld í Loftkastalanum. Alls taka 48 hljómsveitir þátt í keppninni í ár en í kvöld fer fram fjórða undanúrslitakvöldið og hið seinasta fer síðan fram annað kvöld. Nú þegar eru komnar áfram hljómsveitirnar Magnyl, Loobyloo, Spooky Jetson og The Portals. Tvær bættust svo við hópinn í gær. Allar ágætlega frambærilegar sveitir en engin afgerandi þó. primera Primera frá Vestmannaeyjum komst ekki áfram í úrslitin. Primera er eingöngu skipuð stelpum og vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Líkt og á Músíktilraunum síðasta árs verður sett upp ljósmyndasýning í anddyri Loftkastalans. Þar eru hengdar upp myndir af hljómsveitum sem taka þátt daginn eftir að þær koma fram og geta áhugasamir keypt myndirnar, sem teknar eru af Billa. Í anddyrinu fer einnig fram sýning á ljósmyndum Bjargar Sveinsdóttur sem hefur tekið myndir á keppninni í tuttugu ár. universal politics Hljómsveitin Universal Politics tók þátt í Músíktilraunum en komst ekki áfram. Sjálft úrslitakvöldið verður svo loks haldið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, laugardaginn 31. mars, klukkan 17.00. Verðlaun verða veitt í ýmsum flokkum en sérstaka athygli vekja verðlaun fyrir bestu textagerðina á íslensku, sem er nýbreytni. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Músíktilraunir hófust í 25. skiptið síðastliðið mánudagskvöld í Loftkastalanum. Alls taka 48 hljómsveitir þátt í keppninni í ár en í kvöld fer fram fjórða undanúrslitakvöldið og hið seinasta fer síðan fram annað kvöld. Nú þegar eru komnar áfram hljómsveitirnar Magnyl, Loobyloo, Spooky Jetson og The Portals. Tvær bættust svo við hópinn í gær. Allar ágætlega frambærilegar sveitir en engin afgerandi þó. primera Primera frá Vestmannaeyjum komst ekki áfram í úrslitin. Primera er eingöngu skipuð stelpum og vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Líkt og á Músíktilraunum síðasta árs verður sett upp ljósmyndasýning í anddyri Loftkastalans. Þar eru hengdar upp myndir af hljómsveitum sem taka þátt daginn eftir að þær koma fram og geta áhugasamir keypt myndirnar, sem teknar eru af Billa. Í anddyrinu fer einnig fram sýning á ljósmyndum Bjargar Sveinsdóttur sem hefur tekið myndir á keppninni í tuttugu ár. universal politics Hljómsveitin Universal Politics tók þátt í Músíktilraunum en komst ekki áfram. Sjálft úrslitakvöldið verður svo loks haldið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, laugardaginn 31. mars, klukkan 17.00. Verðlaun verða veitt í ýmsum flokkum en sérstaka athygli vekja verðlaun fyrir bestu textagerðina á íslensku, sem er nýbreytni.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“