Kristallinn hljómar 14. apríl 2007 10:30 Hlýtt á Brahms og Mozart Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika ásamt Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara í Listasafni Íslands í dag. MYND/Rósa Kammertónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Kristall, heldur áfram göngu sinni í Listasafni Íslands í dag. Þá munu þau Sif Tulinius fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari flytja verk eftir Mozart og Brahms ásamt sérstökum gesti, píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Flytjendurnir koma úr röðum færustu tónlistarmanna landsins og er mikill fengur af þessu framtaki Sinfóníunnar. Gerður hefur verið góður rómur að kammertónleikaröðinni en tónlistin þykir njóta sín vel í fallegu umhverfi Listasafnsins við Fríkirkjuveg. Snillingar þessir, sem allir koma úr röðum færustu hljóðfæraleikara landsins, flytja á tónleikunum undurfagran kvartett í Es-dúr eftir Mozart og Píanókvartett í c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms sem er hárómantískt verk enda samið á miklum átakatímum í lífi tónskáldsins. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og er miðasala við innganginn. Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kammertónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Kristall, heldur áfram göngu sinni í Listasafni Íslands í dag. Þá munu þau Sif Tulinius fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari flytja verk eftir Mozart og Brahms ásamt sérstökum gesti, píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Flytjendurnir koma úr röðum færustu tónlistarmanna landsins og er mikill fengur af þessu framtaki Sinfóníunnar. Gerður hefur verið góður rómur að kammertónleikaröðinni en tónlistin þykir njóta sín vel í fallegu umhverfi Listasafnsins við Fríkirkjuveg. Snillingar þessir, sem allir koma úr röðum færustu hljóðfæraleikara landsins, flytja á tónleikunum undurfagran kvartett í Es-dúr eftir Mozart og Píanókvartett í c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms sem er hárómantískt verk enda samið á miklum átakatímum í lífi tónskáldsins. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og er miðasala við innganginn.
Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira