Slakar á með gúmmí-skrímsli í vasanum 5. maí 2007 00:01 Hvert er takmarkið? Að hælarnir brotni ekki. Er Reykjavík að verða heitasti staðurinn fyrir vintage-föt? Fram yfir aðrar heimsborgir hefur Reykjavík fjölbreyttari og framúrskarandi kúnna sem hafa smekk. Hvenær varstu hamingjusömust? Þegar ég hitti Daða Þorsteins skipstjóra. Hvað þolir þú ekki í fari annarra? Þegar fólk er ekki samkvæmt sjálfu sér. Dýrmætasta eignin? Elísabet dóttir mín, á hana ekki en á hana samt! Hver er uppáhaldshönnuðurinn þinn? Dolce & Gabbana. Hvar myndir þú búa ef þú hefðir algerlega frjálst val? Viðey. Uppáhaldsplatan þín? ICERAVE (rolling like Scottie-Agzilla Dj. LSK). Þú ert að fara á grímuball og mátt fara í hvaða búning sem er. Í hverju ferðu? Hafmeyja (er ég ekki gift sjómanni!). Hvaða lifandi persónu berðu mesta virðingu fyrir? Mömmu minni. Hvaða frasa ofnotar þú? „CRAZY“. Ef þú ættir tímavél, hvert myndir þú fara og af hverju? Til Flögu í Vestur-Skaftafellssýslu, var frjáls … Hvað gerir þig þunglynda? Þegar fólk er fífl. Hvernig slappar þú af? Í góðra vina hópi (með gúmmí- skrímslið í vasanum). Áttu þér neyðarlegt leyndarmál? Fantasíuna um hverjir mættu EKKI í jarðarförina mína. Ef þú hefðir ofurafl, hvert myndi þitt vera? Super feeding machine. Hvað er uppáhaldsorðið þitt? „Ekkert mál“. Ef einhver myndi gera kvikmynd um líf þitt, hver ætti að leika þig? Brigitte Bardot. Hvaða lag myndir þú vilja láta spila í jarðarförinni þinni? Babe I’m gonna leave you. Hvernig viltu að fólk minnist þín? Lifandi. Hvað er mikilvægasta lexían sem þú hefur lært í lífinu? Að hafa ekki hlustað fyrr á pabba. Segðu okkur leyndarmál. Leyndarmálið liggur í leiðinni? Anna Margrét Björnsson Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið
Hvert er takmarkið? Að hælarnir brotni ekki. Er Reykjavík að verða heitasti staðurinn fyrir vintage-föt? Fram yfir aðrar heimsborgir hefur Reykjavík fjölbreyttari og framúrskarandi kúnna sem hafa smekk. Hvenær varstu hamingjusömust? Þegar ég hitti Daða Þorsteins skipstjóra. Hvað þolir þú ekki í fari annarra? Þegar fólk er ekki samkvæmt sjálfu sér. Dýrmætasta eignin? Elísabet dóttir mín, á hana ekki en á hana samt! Hver er uppáhaldshönnuðurinn þinn? Dolce & Gabbana. Hvar myndir þú búa ef þú hefðir algerlega frjálst val? Viðey. Uppáhaldsplatan þín? ICERAVE (rolling like Scottie-Agzilla Dj. LSK). Þú ert að fara á grímuball og mátt fara í hvaða búning sem er. Í hverju ferðu? Hafmeyja (er ég ekki gift sjómanni!). Hvaða lifandi persónu berðu mesta virðingu fyrir? Mömmu minni. Hvaða frasa ofnotar þú? „CRAZY“. Ef þú ættir tímavél, hvert myndir þú fara og af hverju? Til Flögu í Vestur-Skaftafellssýslu, var frjáls … Hvað gerir þig þunglynda? Þegar fólk er fífl. Hvernig slappar þú af? Í góðra vina hópi (með gúmmí- skrímslið í vasanum). Áttu þér neyðarlegt leyndarmál? Fantasíuna um hverjir mættu EKKI í jarðarförina mína. Ef þú hefðir ofurafl, hvert myndi þitt vera? Super feeding machine. Hvað er uppáhaldsorðið þitt? „Ekkert mál“. Ef einhver myndi gera kvikmynd um líf þitt, hver ætti að leika þig? Brigitte Bardot. Hvaða lag myndir þú vilja láta spila í jarðarförinni þinni? Babe I’m gonna leave you. Hvernig viltu að fólk minnist þín? Lifandi. Hvað er mikilvægasta lexían sem þú hefur lært í lífinu? Að hafa ekki hlustað fyrr á pabba. Segðu okkur leyndarmál. Leyndarmálið liggur í leiðinni? Anna Margrét Björnsson
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið