Heiðruð í London 12. júní 2007 01:00 Ástralska söngkonan fær heiðursverðlaun 29. október. Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ástralska söngkonan Kylie Minogue verður fyrsta konan til að hljóta bresku Trust-heiðursverðlaunin. Verða þau afhent við hátíðlega athöfn í London 29. október. Á meðal þeirra sem hafa áður fengið þessi heiðursverðlaun eru Sir Elton John og Peter Gabriel. „Kylie á þessi verðlaun skilið fyrir tuttugu ár á toppnum í þessu erfiða starfi. Hún hefur veitt milljónum manna innblástur með kynþokka sínum, heiðarleika og kærleika,“ sagði Dave Munns, formaður dómnefndarinnar. „Kylie á sérstakan sess í hjarta þessa lands og vinsældir hennar virðast sífellt vera að aukast.“ Kylie gaf út sitt fyrsta smáskífulag, I Should Be So Lucky, árið 1987 og náði það miklum vinsældum. Hún er um þessar mundir að vinna að sinni tíundu hljóðversplötu og virðist því vera að ná sér á strik eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein.
Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira