Nýstárleg hljóð og spánnýtt verk 26. júní 2007 08:00 Tónskáldið og klarinettuleikarinn Evan Ziporyn. Mynd/Peter serling Tónlistarhópurinn Aton stendur í stórræðum þessa dagana. Hópurinn kom fram á tvennum tónleikum á tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði í síðustu viku og vinnur þessa dagana að fyrstu plötu sinni sem væntanleg er síðar á árinu. Höfundar verka á fyrirhugaðri plötu eru meðal annars Hlynur Aðils Vilmarsson, Hugi Guðmundsson, Steingrímur Rohloff og Guðmundur Steinn Gunnarsson. Verkin eru samin á tímabilinu 1999-2006. Í kvöld hefjast alþjóðlegir Atondagar í Fríkirkjunni þar sem hópurinn heldur tvenna tónleika ásamt góðum gestum, en hópinn að þessu sinn skipa: Berglind María Tómasdóttir flauta, Dean Ferrell bassi og Tinna Þorsteinsdóttir píanó. Á tónleikunum í kvöld flytur hópurinn verk eftir ísfirska tónskáldið Jónas Tómasson og gamelansérfræðinginn og hinn heimskunna klarinettuleikara Evan Ziporyn frá Bandaríkjunum. Evan Ziporyn mun jafnframt tala um tónlist sína á tónleikunum. Annað kvöld heldur Ziporyn tónleika ásamt eiginkonu sinni, Christine Southworth. Í fyrri hluta tónleikanna leikur hann verk fyrir klarinettur en í síðari hlutanum leika hjónin á svokölluð G’nder Wayang-slagverkshljóðfæri af tegund gamelan-hljóðfæra sem ættuð eru frá eyjunni Balí. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem heyrist í slíkum hljóðfærum á opinberum tónleikum hér á landi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarhópurinn Aton stendur í stórræðum þessa dagana. Hópurinn kom fram á tvennum tónleikum á tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði í síðustu viku og vinnur þessa dagana að fyrstu plötu sinni sem væntanleg er síðar á árinu. Höfundar verka á fyrirhugaðri plötu eru meðal annars Hlynur Aðils Vilmarsson, Hugi Guðmundsson, Steingrímur Rohloff og Guðmundur Steinn Gunnarsson. Verkin eru samin á tímabilinu 1999-2006. Í kvöld hefjast alþjóðlegir Atondagar í Fríkirkjunni þar sem hópurinn heldur tvenna tónleika ásamt góðum gestum, en hópinn að þessu sinn skipa: Berglind María Tómasdóttir flauta, Dean Ferrell bassi og Tinna Þorsteinsdóttir píanó. Á tónleikunum í kvöld flytur hópurinn verk eftir ísfirska tónskáldið Jónas Tómasson og gamelansérfræðinginn og hinn heimskunna klarinettuleikara Evan Ziporyn frá Bandaríkjunum. Evan Ziporyn mun jafnframt tala um tónlist sína á tónleikunum. Annað kvöld heldur Ziporyn tónleika ásamt eiginkonu sinni, Christine Southworth. Í fyrri hluta tónleikanna leikur hann verk fyrir klarinettur en í síðari hlutanum leika hjónin á svokölluð G’nder Wayang-slagverkshljóðfæri af tegund gamelan-hljóðfæra sem ættuð eru frá eyjunni Balí. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem heyrist í slíkum hljóðfærum á opinberum tónleikum hér á landi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira