Gerir pitsurnar sjálfur 4. júlí 2007 09:45 Bjarni Snæbjörnsson fer allar sínar ferðir á tvíhjólsfáknum. MYND/Anton Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein