Náttúruvernd á Nasa 4. júlí 2007 06:00 Rúnar Júlíusson spilaði á náttúruverndartónleikunum í fyrrakvöld. MYND/Anton Styrktartónleikar náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland fóru fram við góðar undirtektir á Nasa á mánudagskvöld. Fjöldi manns var þar samankominn til að styðja málstaðinn og hlýða á nokkra af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Um 15 bönd spiluðu á tónleikum Saving Iceland á Nasa á mánudagskvöld. Sérstaka athygli vöktu tónleikar hljómsveitarinnar Múm sem flutti efni af væntanlegri plötu sinni. Myndum af stöðum á landinu sem hverfa undir vatn eða breytast verulega vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda var varpað á skjá á sviðinu. Einnig voru sýndar myndir af aðgerðum mótmælenda á hálendinu síðasta sumar og við íslensk sendiráð erlendis. Á tónleikunum var tilkynnt að til stæði að reisa aftur mótmælabúðir á hálendinu í næstu viku og starfrækja þær að minnsta kosti út júlímánuð. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Styrktartónleikar náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland fóru fram við góðar undirtektir á Nasa á mánudagskvöld. Fjöldi manns var þar samankominn til að styðja málstaðinn og hlýða á nokkra af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Um 15 bönd spiluðu á tónleikum Saving Iceland á Nasa á mánudagskvöld. Sérstaka athygli vöktu tónleikar hljómsveitarinnar Múm sem flutti efni af væntanlegri plötu sinni. Myndum af stöðum á landinu sem hverfa undir vatn eða breytast verulega vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda var varpað á skjá á sviðinu. Einnig voru sýndar myndir af aðgerðum mótmælenda á hálendinu síðasta sumar og við íslensk sendiráð erlendis. Á tónleikunum var tilkynnt að til stæði að reisa aftur mótmælabúðir á hálendinu í næstu viku og starfrækja þær að minnsta kosti út júlímánuð.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira