Grillveisla í Mat og lífsstíl í kvöld 5. júlí 2007 07:45 Jón Arnar og Ingibjörg bjóða til grillveislu með marineruðum kjúklingi sem þarf bara að standa í um klukkustund. Athafnahjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir bjóða til grillveislu í þætti Völu Matt, Matur og lífsstíll, í kvöld. „Þetta var allt ofsalega fljótlegt og einfalt en alveg súpergott,“ sagði Vala hrifin. „Jón Arnar og Ingibjörg marinera kjúkling sem þau setja síðan á grillið. Snilldin hjá þeim er sú að marineringin tekur ekki nema klukkutíma, bara svona rétt á meðan verið er að undirbúa matarveisluna,“ sagði Vala. „Þau eru líka með grillaðar kartöflur sem voru algjört sælgæti og mjög einfalt að gera. Síðan bjó Jón Arnar til grillsósu til að hella yfir kjúklinginn. Hún var alveg ofboðslega fljótleg og ótrúlega góð,“ bætti Vala við. Mangóið skorið í þunnar sneiðar. Sojasósu, ólífuolíu, agave-sírópi og hunangi blandað saman. Mangó lagt á kjúklingabitana og blöndu hellt yfir. Marinerað í um klukkutíma. Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið
Athafnahjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir bjóða til grillveislu í þætti Völu Matt, Matur og lífsstíll, í kvöld. „Þetta var allt ofsalega fljótlegt og einfalt en alveg súpergott,“ sagði Vala hrifin. „Jón Arnar og Ingibjörg marinera kjúkling sem þau setja síðan á grillið. Snilldin hjá þeim er sú að marineringin tekur ekki nema klukkutíma, bara svona rétt á meðan verið er að undirbúa matarveisluna,“ sagði Vala. „Þau eru líka með grillaðar kartöflur sem voru algjört sælgæti og mjög einfalt að gera. Síðan bjó Jón Arnar til grillsósu til að hella yfir kjúklinginn. Hún var alveg ofboðslega fljótleg og ótrúlega góð,“ bætti Vala við. Mangóið skorið í þunnar sneiðar. Sojasósu, ólífuolíu, agave-sírópi og hunangi blandað saman. Mangó lagt á kjúklingabitana og blöndu hellt yfir. Marinerað í um klukkutíma.
Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið