Á bestu systur í heimi 7. júlí 2007 06:30 Tinna Lind Gunnarsdóttir. Ísinn er ómissandi í hennar lífi. Aldur: 27 ára. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta leiksviðið. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Engum að kenna en ýmsum að þakka. Besta æskuminningin? Ein góð minning er þegar ég lærði að hjóla án hjálpardekkja á hjóli frænda míns í Hafnarfirði. Hjólið var blátt og það var frekar dimmt úti. Alveg magnað. Ef ekki leikari hvað þá? Efnaðri. Sátt við nýju ríkisstjórnina? Er hún virkilega ný? Við sjáum til, en vonandi kemur hún mér skemmtilega á óvart. Myndir þú koma nakin fram? Já, geri það nánast á hverjum morgni. Hvers getur þú síst án verið? Mannsins míns, menningar, sólar og íss. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei, nei, nei. Hvernig bíl áttu? Á ekki bíl. Hvar kaupirðu fötin þín? Þar sem þau eru til sölu. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Systur mína, því hún er best í heimi. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Gefast upp. Það er voða erfitt að vera skapandi þegar allt í heiminum er leyfilegt. Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Helling. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Bæði og fleiri til. Hvernig týpa ertu? Töff… not! Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Aldur: 27 ára. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta leiksviðið. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Engum að kenna en ýmsum að þakka. Besta æskuminningin? Ein góð minning er þegar ég lærði að hjóla án hjálpardekkja á hjóli frænda míns í Hafnarfirði. Hjólið var blátt og það var frekar dimmt úti. Alveg magnað. Ef ekki leikari hvað þá? Efnaðri. Sátt við nýju ríkisstjórnina? Er hún virkilega ný? Við sjáum til, en vonandi kemur hún mér skemmtilega á óvart. Myndir þú koma nakin fram? Já, geri það nánast á hverjum morgni. Hvers getur þú síst án verið? Mannsins míns, menningar, sólar og íss. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei, nei, nei. Hvernig bíl áttu? Á ekki bíl. Hvar kaupirðu fötin þín? Þar sem þau eru til sölu. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Systur mína, því hún er best í heimi. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Gefast upp. Það er voða erfitt að vera skapandi þegar allt í heiminum er leyfilegt. Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Helling. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Bæði og fleiri til. Hvernig týpa ertu? Töff… not!
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira