Gegnsær sportbíll 12. júlí 2007 06:00 Bíllinn vegur aðeins 750 kíló enda er boddíið úr plasti. Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com. Bílar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com.
Bílar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira