Fyrirbyggjum flensusmit 23. ágúst 2007 06:00 Ýmsar aðferðir eru til að fyrirbyggja flensusmit og má þar nefna heilbrigt líferni, næg hvíld og að forðast stress. Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp
Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp