Melódísk poppmúsík 2. september 2007 12:30 Óli Trausta hefur gefið út sína fyrstu plötu. rósa Laga- og textasmiðurinn Ólafur Sveinn Traustason hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist einfaldlega Óli Trausta. Á plötunni, sem kemur út á vegum Zonet, eru tólf lög í flutningi söngvara á borð við Pál Rósinkranz, Sigurjón Brink og Edgar Smára Atlason. „Það hefur verið langur aðdragandi að þessu. Sum af þessum lögum eru nokkurra ára en sum eru tiltölulega ný,“ segir Ólafur Sveinn, sem syngur sjálfur lagið „Ef það er nokkuð til“. „Þetta er frekar melódísk poppmúsík. Flest af þessum lögum eru frekar róleg,“ bætir hann við. Öll lögin eru eftir Ólaf en nokkrir af textunum eru eftir Magnús ÞórSigmundsson. Eitt ljóð er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Úrvalslið hljóðfæraleikara sér um undirleikinn og má þar nefna Ásgeir Óskarsson, Guðmund Pétursson, Gunnlaug Briem, Pétur Hjaltested og Egil Rafnsson. „Þetta er stór og mikill hópur af góðu fólki, bæði þekktu og minna þekktu. Þetta er allt saman mjög gott fólk og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Ólafur. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Laga- og textasmiðurinn Ólafur Sveinn Traustason hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist einfaldlega Óli Trausta. Á plötunni, sem kemur út á vegum Zonet, eru tólf lög í flutningi söngvara á borð við Pál Rósinkranz, Sigurjón Brink og Edgar Smára Atlason. „Það hefur verið langur aðdragandi að þessu. Sum af þessum lögum eru nokkurra ára en sum eru tiltölulega ný,“ segir Ólafur Sveinn, sem syngur sjálfur lagið „Ef það er nokkuð til“. „Þetta er frekar melódísk poppmúsík. Flest af þessum lögum eru frekar róleg,“ bætir hann við. Öll lögin eru eftir Ólaf en nokkrir af textunum eru eftir Magnús ÞórSigmundsson. Eitt ljóð er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Úrvalslið hljóðfæraleikara sér um undirleikinn og má þar nefna Ásgeir Óskarsson, Guðmund Pétursson, Gunnlaug Briem, Pétur Hjaltested og Egil Rafnsson. „Þetta er stór og mikill hópur af góðu fólki, bæði þekktu og minna þekktu. Þetta er allt saman mjög gott fólk og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Ólafur.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira