Little Miss Sunshine hlutskörpust 30. janúar 2007 14:11 Forest Withaker tekur við verðlaununum Mynd - AP Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/ Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira