Marel undir væntingum 13. febrúar 2007 15:29 Hörður Arnarson, forstjóri Marel. Mynd/E.Ól Marel skilaði 159 þúsunda evra hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 5,7 milljóna króna hagnaði á árinu samanborið við 5,7 milljóna evra, eða 507,8 milljóna króna, hagnað árið 2005. Fyrirtækið skilaði 500 þúsunda evra tapi á fjórða ársfjórðungi 2006. Það svarar til 44,4 milljóna króna taps sem er talsvert undir spám greinenda. Veltan tvöfaldaðist á á síðasta fjórðungi síðasta árs. Í uppgjöri Marel kemur fram að sala nam 208,7 milljónum evra, 18,5 milljörðum króna, samanborið við 129,0 milljónir evra, eða 11,5 milljarða krónur, ári fyrra. Aukningin nemur 61,7% á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBIT) fyrir einskiptiskostnað nam 11,5 milljónum evra, jafnvirði rúmlega einum milljarði króna. Að einskiptikostnaði frátöldum nam rekstrarhagnaðurinn 7,5 milljónum evra, 666,90 milljónum króna, sem er 3,6% af sölutekjum samanborið við 9,7 milljónir eða 862,5 milljónir króna árið áður. Gjaldfærður einskiptiskostnaður vegna samþættingar nam um 4 milljónum evra, 355,68 milljónum króna, þar af 2,5 milljónir evra, 222,3 milljónir króna, á fjórða ársfjórðungi. Fjármagnsgjöld voru um 5,0 milljónir evra samanborið við 2,6 milljónir evra árið áður. Hækkun stafar af aukinni starfsemi tengdum kaupum á AEW Delford Systems og Scanvægt. Tap af hlutdeildarfélagi (1,4 milljónir evra) má rekja til verðlækkunar á hlutabréfum í hollenska fyrirtækinu Stork NV en þau eru færð á markaðsvirði, að því er segir í uppgjöri Marel. Handbært fé í lok tímabilsins nam 63,1 milljón evra, 5,6 milljörðum króna. Eigið fé rúmlega þrefaldaðist á árinu, hækkaði úr 41 milljón evra, rúmlega 3,6 milljörðum króna, í 144 milljónir evra, 12,8 milljarða krónur. Eiginfjárhlutfall 39,6% í árslok 2006. Hörður Arnarson, forstjóri Marel, segir síðasta ár hafa verið mjög viðburðaríkt en fyrirtækið réðst í kaup á tveimur fyrirtækjum, AEW/Delford í apríl og Scanvægt International í Danmörku í ágúst í fyrra. Með kaupunum og samþættingu þeirra við rekstur Marel verður til leiðandi félag á sínu sviði, að hans sögn. Uppgjör Marel Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Marel skilaði 159 þúsunda evra hagnaði á síðasta ári. Það svarar til 5,7 milljóna króna hagnaði á árinu samanborið við 5,7 milljóna evra, eða 507,8 milljóna króna, hagnað árið 2005. Fyrirtækið skilaði 500 þúsunda evra tapi á fjórða ársfjórðungi 2006. Það svarar til 44,4 milljóna króna taps sem er talsvert undir spám greinenda. Veltan tvöfaldaðist á á síðasta fjórðungi síðasta árs. Í uppgjöri Marel kemur fram að sala nam 208,7 milljónum evra, 18,5 milljörðum króna, samanborið við 129,0 milljónir evra, eða 11,5 milljarða krónur, ári fyrra. Aukningin nemur 61,7% á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBIT) fyrir einskiptiskostnað nam 11,5 milljónum evra, jafnvirði rúmlega einum milljarði króna. Að einskiptikostnaði frátöldum nam rekstrarhagnaðurinn 7,5 milljónum evra, 666,90 milljónum króna, sem er 3,6% af sölutekjum samanborið við 9,7 milljónir eða 862,5 milljónir króna árið áður. Gjaldfærður einskiptiskostnaður vegna samþættingar nam um 4 milljónum evra, 355,68 milljónum króna, þar af 2,5 milljónir evra, 222,3 milljónir króna, á fjórða ársfjórðungi. Fjármagnsgjöld voru um 5,0 milljónir evra samanborið við 2,6 milljónir evra árið áður. Hækkun stafar af aukinni starfsemi tengdum kaupum á AEW Delford Systems og Scanvægt. Tap af hlutdeildarfélagi (1,4 milljónir evra) má rekja til verðlækkunar á hlutabréfum í hollenska fyrirtækinu Stork NV en þau eru færð á markaðsvirði, að því er segir í uppgjöri Marel. Handbært fé í lok tímabilsins nam 63,1 milljón evra, 5,6 milljörðum króna. Eigið fé rúmlega þrefaldaðist á árinu, hækkaði úr 41 milljón evra, rúmlega 3,6 milljörðum króna, í 144 milljónir evra, 12,8 milljarða krónur. Eiginfjárhlutfall 39,6% í árslok 2006. Hörður Arnarson, forstjóri Marel, segir síðasta ár hafa verið mjög viðburðaríkt en fyrirtækið réðst í kaup á tveimur fyrirtækjum, AEW/Delford í apríl og Scanvægt International í Danmörku í ágúst í fyrra. Með kaupunum og samþættingu þeirra við rekstur Marel verður til leiðandi félag á sínu sviði, að hans sögn. Uppgjör Marel
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira