Sagði Jón Ásgeir ekki hafa gefið fyrirmæli um færslu bókhalds 28. febrúar 2007 12:03 Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri fyrirtækisins, hefði aldrei gefið fyrirmæli um hvernig færa ætti bókhald Baugs en Jón Ásgeir er meðal annars ákærður fyrir bókhaldsbrot í endurákæru í Baugsmálinu.Linda, sem var fjármálastjóri Baugs frá árinu 1998 og fram á árið 2001, er níunda vitnið sem kemur fyrir dóminn í þessari viku. Hún var einnig spurð um lánveitingar Baugs og sagði Jón Ásgeir og Tryggva Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, hafa tekið ákvarðanir um þau, en Jón Ásgeir er ákærður fyrir meintar ólögmætar lánveitingar til fyrirtækjanna Gaums og Fjárfars og systur sinnar Kristínar.Í því sambandi vitnaði saksóknari til tölvupósts frá Lindu til Jóns Ásgeirs og Tryggva Jónssonar þar sem fram hefði komið að óinnheimt hlutafé eftir hlutafjárútboð Baugs hefði á tímabili numið 174 milljónum króna. Linda sagði að eftir að hún hefði bent þeim á þetta hefði hún litið svo á að þar með væri málið í höndum Jóns Ásgeirs og Tryggva.Áætlað er að skýrslutaka af vitnum standi fram yfir hádegi í dag en þær halda áfram á morgun klukkan níu. Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri fyrirtækisins, hefði aldrei gefið fyrirmæli um hvernig færa ætti bókhald Baugs en Jón Ásgeir er meðal annars ákærður fyrir bókhaldsbrot í endurákæru í Baugsmálinu.Linda, sem var fjármálastjóri Baugs frá árinu 1998 og fram á árið 2001, er níunda vitnið sem kemur fyrir dóminn í þessari viku. Hún var einnig spurð um lánveitingar Baugs og sagði Jón Ásgeir og Tryggva Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, hafa tekið ákvarðanir um þau, en Jón Ásgeir er ákærður fyrir meintar ólögmætar lánveitingar til fyrirtækjanna Gaums og Fjárfars og systur sinnar Kristínar.Í því sambandi vitnaði saksóknari til tölvupósts frá Lindu til Jóns Ásgeirs og Tryggva Jónssonar þar sem fram hefði komið að óinnheimt hlutafé eftir hlutafjárútboð Baugs hefði á tímabili numið 174 milljónum króna. Linda sagði að eftir að hún hefði bent þeim á þetta hefði hún litið svo á að þar með væri málið í höndum Jóns Ásgeirs og Tryggva.Áætlað er að skýrslutaka af vitnum standi fram yfir hádegi í dag en þær halda áfram á morgun klukkan níu.
Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira