Silvía Nótt og Trabant með tónleika á NASA í kvöld 4. apríl 2007 10:01 MYND/Hörður Sveinsson Stórtónleikar verða á NASA í kvöld þar sem ofurstjarnan Silvía Nótt og electro-rokksveitin Trabant leiða saman hesta sína. Þá mun betri helmingur tvíeykisins Gullfoss og Geysir sjá um að magna upp stemningu áður en stjörnur kvöldsins stíga á stokk. Eftir því sem segir í tilkynningu frá aðstandendum tónleikanna ætlar Sivlía Nótt að frumflytja efni af nýrri breiðskífu sinni, Goldmine, sem hún sendir frá sér í vikunni en skífuna vann hún í samvinnu við Sölva Blöndal, Warren Riker o.fl. Trabant mun einnig prufukeyra nýtt efni í bland við eldra efni en sveitin heldur innan tíðar í tónleikaferð um Bretland sem nær hápunkti á Glastonbury-hátíðinni í júní. Tónleikarnir hefjast um miðnætti en húsið verður opnað klukkan 23. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Stórtónleikar verða á NASA í kvöld þar sem ofurstjarnan Silvía Nótt og electro-rokksveitin Trabant leiða saman hesta sína. Þá mun betri helmingur tvíeykisins Gullfoss og Geysir sjá um að magna upp stemningu áður en stjörnur kvöldsins stíga á stokk. Eftir því sem segir í tilkynningu frá aðstandendum tónleikanna ætlar Sivlía Nótt að frumflytja efni af nýrri breiðskífu sinni, Goldmine, sem hún sendir frá sér í vikunni en skífuna vann hún í samvinnu við Sölva Blöndal, Warren Riker o.fl. Trabant mun einnig prufukeyra nýtt efni í bland við eldra efni en sveitin heldur innan tíðar í tónleikaferð um Bretland sem nær hápunkti á Glastonbury-hátíðinni í júní. Tónleikarnir hefjast um miðnætti en húsið verður opnað klukkan 23.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira