Stærstu flokkarnir með landsfundi um helgina 12. apríl 2007 12:30 Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld. Kosningar 2007 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld.
Kosningar 2007 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira