Forsætisráðherra tjáir sig um varnarsamninga 26. apríl 2007 10:07 Bein útsending verður á Vísi í dag frá blaðamannafundi klukkan 14 í Stjórnarráðinu en þar svarar Geir H. Haarde forsætisráðherra spurningum blaðamanna um samstarf Íslendinga annars vegar og Norðmanna og Dana hins vegar í varnar- og öryggismálum. Valgerður Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrita samkomulag þessa efnis í Osló um hádegisbil og í kjölfarið undirritar Valgerður viljayfirlýsingu við Dani um samstarf um öryggis- og varnarmál og almannavarnir. Ráðamenn hafa þagað þunnu hljóði um innihald yfirlýsingarinnar en samkvæmt norska blaðinu Aftenposten felur hún það meðal annars í sér að norskar herþotur, sem staðsettar verða í Keflavík, muni sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Samstarfssamningurinn er undirritaður í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Osló sem fram fer í dag og á morgun. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu er fundurinn óformlegur vorfundur utanríkisráðherra þar sem meðal annars Afganistan og eldflaugavarnir verða til umræðu sem og málefni Balkanskaga og stækkun Atlantshafsbandalagsins. Þá funda utanríkisráðherrar bandalagsins með utanríkisráðherra Rússlands í NATO Rússlandsráðinu og með utanríkisráðherra Úkraínu í samstarfsráði bandalagsins og Úkraínu. Í kvöld situr utanríkisráðherra svo kvöldverð í boði norska utanríkisráðherrans þar sem rætt verður um Kósóvó og Miðausturlönd. Kosningar 2007 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Bein útsending verður á Vísi í dag frá blaðamannafundi klukkan 14 í Stjórnarráðinu en þar svarar Geir H. Haarde forsætisráðherra spurningum blaðamanna um samstarf Íslendinga annars vegar og Norðmanna og Dana hins vegar í varnar- og öryggismálum. Valgerður Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrita samkomulag þessa efnis í Osló um hádegisbil og í kjölfarið undirritar Valgerður viljayfirlýsingu við Dani um samstarf um öryggis- og varnarmál og almannavarnir. Ráðamenn hafa þagað þunnu hljóði um innihald yfirlýsingarinnar en samkvæmt norska blaðinu Aftenposten felur hún það meðal annars í sér að norskar herþotur, sem staðsettar verða í Keflavík, muni sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Samstarfssamningurinn er undirritaður í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Osló sem fram fer í dag og á morgun. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu er fundurinn óformlegur vorfundur utanríkisráðherra þar sem meðal annars Afganistan og eldflaugavarnir verða til umræðu sem og málefni Balkanskaga og stækkun Atlantshafsbandalagsins. Þá funda utanríkisráðherrar bandalagsins með utanríkisráðherra Rússlands í NATO Rússlandsráðinu og með utanríkisráðherra Úkraínu í samstarfsráði bandalagsins og Úkraínu. Í kvöld situr utanríkisráðherra svo kvöldverð í boði norska utanríkisráðherrans þar sem rætt verður um Kósóvó og Miðausturlönd.
Kosningar 2007 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira