Herbergi fullt af þoku 16. maí 2007 13:02 Gormley í þokukassanum sínum. MYND/AFP Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira