Skotleikur veldur ólgu innan kirkjunnar 11. júní 2007 17:46 Dómkirkjan í Manchester birtist blóði drifin í tölvuleiknum Resistance: Fall of Man Enska þjóðkirkjan ætlar að rita bréf til tölvuleikjaframleiðandans Sony þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna tölvuleiks sem Sony framleiddi og settu á markað. Leikurinn, sem heitir Resistance: Fall of Man, er skotleikur og eitt sögusviða hans er innviði dómkirkjunnar í Manchester. Kirkjunnarmönnum finnst óviðunnandi að byssubardagar séu sviðsettir í guðshúsinu og vilja að leiknum verði umsvifalaust breytt. Auk þess hvetja þeir Sony til að taka þátt í átaki gegn byssueign í Manchesterborg. Forsvarsmenn Sony segjast hafa fengið öll tilskilin leyfi til að nota útlit kirkjunnar og vilja ekki breyta umræddum tölvuleik. Leikurinn hefur nú selst í um milljón eintaka um allan heim. Forsvarsmenn kirkjunnar efast um nein leyfi hafi verið veitt. Þeim bárust hinsvegar bréf þar sem fram koma að útlit kirkjunnar yrði notað með þessum hætti. Eftir að ljóst varð að leikurinn færi á markað hótuðu þeir Sony lögsókn. Leikurinn hefur valdið þó nokkurri óánægju á Bretlandseyjum og hafa mörg félagsasamtök lýst yfir stuðningi við Þjóðkirkjuna. Forsvarsmenn Sony segjast munu funda með fulltrúum kirkjunnar til að reyna að koma á sátt. Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Enska þjóðkirkjan ætlar að rita bréf til tölvuleikjaframleiðandans Sony þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna tölvuleiks sem Sony framleiddi og settu á markað. Leikurinn, sem heitir Resistance: Fall of Man, er skotleikur og eitt sögusviða hans er innviði dómkirkjunnar í Manchester. Kirkjunnarmönnum finnst óviðunnandi að byssubardagar séu sviðsettir í guðshúsinu og vilja að leiknum verði umsvifalaust breytt. Auk þess hvetja þeir Sony til að taka þátt í átaki gegn byssueign í Manchesterborg. Forsvarsmenn Sony segjast hafa fengið öll tilskilin leyfi til að nota útlit kirkjunnar og vilja ekki breyta umræddum tölvuleik. Leikurinn hefur nú selst í um milljón eintaka um allan heim. Forsvarsmenn kirkjunnar efast um nein leyfi hafi verið veitt. Þeim bárust hinsvegar bréf þar sem fram koma að útlit kirkjunnar yrði notað með þessum hætti. Eftir að ljóst varð að leikurinn færi á markað hótuðu þeir Sony lögsókn. Leikurinn hefur valdið þó nokkurri óánægju á Bretlandseyjum og hafa mörg félagsasamtök lýst yfir stuðningi við Þjóðkirkjuna. Forsvarsmenn Sony segjast munu funda með fulltrúum kirkjunnar til að reyna að koma á sátt.
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira