1350 þúsund söfnuðust í Stjörnugolfi Sýnar 27. júní 2007 16:05 Stjörnugolf Sýnar var haldið í fjórða sinn 20. júní sl. og fór mótið fram á Korpúlfsstaðavelli. Metþátttaka var í mótinu og söfnuðust 1.350 þúsund krónur, sem renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þetta er einnig hæsta upphæð sem hefur safnast í Stjörnugolfi frá upphafi. Mótið verður haldið aftur að ári. Úrslit í mótinu voru sem hér segir: 1. sæti - Ferð með Icelandair til USA: Ragnar Þórhallson og Björn Jónsson frá Landsvirkjun. 2. sæti - Ferð með Icelandair til USA: Stefán Dagsson og Bjarni Magnússon frá IKEA. 3. sæti - Ferð með Icelandair til Evrópu: Ómar Halldórsson og Leó Hauksson frá Kaupþingi. Auk þess voru veitt nándarverðlaun 6. og 16. holu og voru það Arnar Svansson frá Vífilfelli og Sólveig Jakobsdóttir sem unnu konfektkassa frá Nóa Siríus og vallarkort á velli GR. Meðan á verðlaunaafhendingunni stóð fór fram uppboð á Nike-driver, SASQUACH, og var fyrst boð 15.000. Driverinn var á endanum sleginn á 35.000,- og rennur ágoðinn af uppboðinu til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Ágúst Guðmundsson og Björgvin Vilhjálmsson, framkvæmdaraðilar mótsins, vilja þakka öllum þeim sem tóku þátt í mótinu fyrir þeirra framlag til málefnisins. Þeir vilja sérstaklega þakka Icelandair, Bónus, Actavis og Kaupþing sem eru styrktaraðilar Stjörnugolfs Sýnar. Þáttur um mótið fer fram á sjónvarpsstöðinni Sýn þann 5 júlí. Þetta kom fram á kylfingur.is í dag. Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stjörnugolf Sýnar var haldið í fjórða sinn 20. júní sl. og fór mótið fram á Korpúlfsstaðavelli. Metþátttaka var í mótinu og söfnuðust 1.350 þúsund krónur, sem renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þetta er einnig hæsta upphæð sem hefur safnast í Stjörnugolfi frá upphafi. Mótið verður haldið aftur að ári. Úrslit í mótinu voru sem hér segir: 1. sæti - Ferð með Icelandair til USA: Ragnar Þórhallson og Björn Jónsson frá Landsvirkjun. 2. sæti - Ferð með Icelandair til USA: Stefán Dagsson og Bjarni Magnússon frá IKEA. 3. sæti - Ferð með Icelandair til Evrópu: Ómar Halldórsson og Leó Hauksson frá Kaupþingi. Auk þess voru veitt nándarverðlaun 6. og 16. holu og voru það Arnar Svansson frá Vífilfelli og Sólveig Jakobsdóttir sem unnu konfektkassa frá Nóa Siríus og vallarkort á velli GR. Meðan á verðlaunaafhendingunni stóð fór fram uppboð á Nike-driver, SASQUACH, og var fyrst boð 15.000. Driverinn var á endanum sleginn á 35.000,- og rennur ágoðinn af uppboðinu til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Ágúst Guðmundsson og Björgvin Vilhjálmsson, framkvæmdaraðilar mótsins, vilja þakka öllum þeim sem tóku þátt í mótinu fyrir þeirra framlag til málefnisins. Þeir vilja sérstaklega þakka Icelandair, Bónus, Actavis og Kaupþing sem eru styrktaraðilar Stjörnugolfs Sýnar. Þáttur um mótið fer fram á sjónvarpsstöðinni Sýn þann 5 júlí. Þetta kom fram á kylfingur.is í dag.
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira