Mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi síðan mælingar hófust er 30,5 stiga hiti á Teigarhorni í Berufirði 22. júní 1939. Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík er 24,3 stiga hiti 9. júlí 1976.
Mesti hiti sem mælst hefur í heiminum er 58 stiga hiti í Mexíkó.
Heimild: Vísindavefur Háskóla Íslands.