Ingvar í ævintýradrama fyrir fullorðna 10. ágúst 2007 16:37 Synir Ingvars í hlutverkum sínum MYND/Hrönn Kristinsdóttir Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira