Goosen í 86. sæti á FedEx listanum - 70 efstu áfram eftir þessa viku 28. ágúst 2007 15:34 Retief Goosen. NordicPhotos/GettyImages Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Það þarf kannski ekki kraftaverk til að hann verði með í næstu viku en hann þarf að spila vel og enda í fimm efstu sætunum. Þá gefum við okkur að þeir sem eru í bráttunni við hann verði ekki á meðal þeirra efstu. Deutshe Bank mótið fer fram í Boston á velli sem Arnold Palmer hannaði og lílegir til að spila vel þarna eru Vijay Singh sem á vallarmetið en hann spilaði á 61 höggi. Annar sem kemur vel til greina er Tiger Woods en hann kemur ferskur til leiks eftir að hafa tekið sér pásu frá golfi í síðustu viku. Þeir tveir hafa báðir unnið þetta mót áður. Þeir verða saman í holli fyrstu tvo dagana ásamt Phil Mickelson, sem er að spila í fyrsta skipti á þessu móti. Kylfingur.is Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Það þarf kannski ekki kraftaverk til að hann verði með í næstu viku en hann þarf að spila vel og enda í fimm efstu sætunum. Þá gefum við okkur að þeir sem eru í bráttunni við hann verði ekki á meðal þeirra efstu. Deutshe Bank mótið fer fram í Boston á velli sem Arnold Palmer hannaði og lílegir til að spila vel þarna eru Vijay Singh sem á vallarmetið en hann spilaði á 61 höggi. Annar sem kemur vel til greina er Tiger Woods en hann kemur ferskur til leiks eftir að hafa tekið sér pásu frá golfi í síðustu viku. Þeir tveir hafa báðir unnið þetta mót áður. Þeir verða saman í holli fyrstu tvo dagana ásamt Phil Mickelson, sem er að spila í fyrsta skipti á þessu móti. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira