Tony Blair ekki í kot vísað Óli Tynes skrifar 12. október 2007 20:00 "Blair house." Tony og Cherie Blair eru náttúrlega flutt úr Downingstræti 10. En þeim var ekki í kot vísað. Þau eru þegar flutt inn í hús í Lundúnum sem lýst er sem "mini" Downing stræti. Og nú eru þau víst að leita sér að húsi sem getur komið í staðinn fyrir Chequers, sem er helgardvalarstaður breska forsætisráðherrans. Breska útgáfan af Camp David. Breska blaðið Daily Telegraph segir að þau hafi tvisvar skoðað sveitasetrið Winslow Hall, sem er rétt um 30 kílómetra frá Chequers. Það var teiknað af Sir Christopher Wren, mesta arkitekt Breta á sautjándu öld. Hann teiknaði meðal annars St. Páls dómkirkjuna í Lundúnum. Húsið stendur á 22 ekrum lands. Það var byggt á árunum 1698-1701 og í það fóru meðal annars 111 risastór eikartré. Í því eru sjö svefnherbergi og sex baðherbergi, bókasafn, setustofa, borðstofa, tvær sjálfstæðar íbúðir á jarðhæðinni og kaþólksk kapella. Verðið er um 360 milljónir króna. Erlent Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira
Tony og Cherie Blair eru náttúrlega flutt úr Downingstræti 10. En þeim var ekki í kot vísað. Þau eru þegar flutt inn í hús í Lundúnum sem lýst er sem "mini" Downing stræti. Og nú eru þau víst að leita sér að húsi sem getur komið í staðinn fyrir Chequers, sem er helgardvalarstaður breska forsætisráðherrans. Breska útgáfan af Camp David. Breska blaðið Daily Telegraph segir að þau hafi tvisvar skoðað sveitasetrið Winslow Hall, sem er rétt um 30 kílómetra frá Chequers. Það var teiknað af Sir Christopher Wren, mesta arkitekt Breta á sautjándu öld. Hann teiknaði meðal annars St. Páls dómkirkjuna í Lundúnum. Húsið stendur á 22 ekrum lands. Það var byggt á árunum 1698-1701 og í það fóru meðal annars 111 risastór eikartré. Í því eru sjö svefnherbergi og sex baðherbergi, bókasafn, setustofa, borðstofa, tvær sjálfstæðar íbúðir á jarðhæðinni og kaþólksk kapella. Verðið er um 360 milljónir króna.
Erlent Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira