Heildin skiptir höfuðmáli 20. nóvember 2008 06:00 Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen hefur gefið út plötuna Search for Peace undir nafninu Beatmakin Troopa. Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. Search For Peace átti fyrst að koma út í janúar, svo í sumar en núna lítur hún loksins dagsins ljós. „Ég held ég hafi útbúið sex útgáfur af þessari plötu áður en hún var gerð til að fá heildina og loksins small þetta saman," segir Pan. „Það verður að vera rosaleg heild á svona plötu til að hún virki." Bætir hann við að hann eigi nú 60 til 70 lög á lager sem hann ætlar að nota í hin ýmsu verkefni í framtíðinni. Afslappaður hiphop-stíll með djössuðu ívafi er í fyrirrúmi á plötunni, sem Pan segir nokkurs konar framhald af Peaceful Thinking sem hann gaf út fyrir þremur árum. „Ég held að það vanti alltaf einhverjar svona plötur á klakann og ég held að hún komi á réttum tíma." Framundan hjá Pan er útgáfuhóf í Saltfélaginu á laugardagskvöld. Eftir áramót stefnir hann síðan á að kynna plötuna erlendis með hugsanlega útgáfu í huga. - fb Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. Search For Peace átti fyrst að koma út í janúar, svo í sumar en núna lítur hún loksins dagsins ljós. „Ég held ég hafi útbúið sex útgáfur af þessari plötu áður en hún var gerð til að fá heildina og loksins small þetta saman," segir Pan. „Það verður að vera rosaleg heild á svona plötu til að hún virki." Bætir hann við að hann eigi nú 60 til 70 lög á lager sem hann ætlar að nota í hin ýmsu verkefni í framtíðinni. Afslappaður hiphop-stíll með djössuðu ívafi er í fyrirrúmi á plötunni, sem Pan segir nokkurs konar framhald af Peaceful Thinking sem hann gaf út fyrir þremur árum. „Ég held að það vanti alltaf einhverjar svona plötur á klakann og ég held að hún komi á réttum tíma." Framundan hjá Pan er útgáfuhóf í Saltfélaginu á laugardagskvöld. Eftir áramót stefnir hann síðan á að kynna plötuna erlendis með hugsanlega útgáfu í huga. - fb
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira