Slær met vestanhafs 19. nóvember 2008 06:30 Nýja Bond-myndin hefur slegið rækilega í gegn í miðasölunni í Norður-Ameríku. Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 70 milljónir dollara, sem er þrjátíu milljónum meira en sú síðasta, Casino Royale, náði. Vinsælasta Bond-myndin fram að þessu hafði verið Die Another Die frá árinu 2002 sem þénaði 47 millljónir dollara. Hér á landi hafa 43 þúsund manns séð Quantum of Solace og stefnir hún hraðbyri í að verða vinsælasta Bond-mynd allra tíma á Íslandi. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum vestanhafs var teiknimyndin Madagascar: Escape 2 Africa og í því þriðja var gamanmyndin Role Models. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 70 milljónir dollara, sem er þrjátíu milljónum meira en sú síðasta, Casino Royale, náði. Vinsælasta Bond-myndin fram að þessu hafði verið Die Another Die frá árinu 2002 sem þénaði 47 millljónir dollara. Hér á landi hafa 43 þúsund manns séð Quantum of Solace og stefnir hún hraðbyri í að verða vinsælasta Bond-mynd allra tíma á Íslandi. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum vestanhafs var teiknimyndin Madagascar: Escape 2 Africa og í því þriðja var gamanmyndin Role Models.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira