Fékk nóg af topp tíu listum 9. desember 2008 06:00 Roger Ebert hinn virti bandaríski gagnrýnandi hefur birt lista yfir tuttugu bestu myndir ársins. Bandaríski kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert hefur á heimasíðu sinni birt lista yfir tuttugu bestu myndir ársins. Myndirnar eru hafðar í stafrófsröð enda telur hann ekki lengur við hæfi að númera myndir frá einum upp í tíu. „Ég er að brjóta hina aldargömlu hefð að birta lista yfir tíu bestu myndir ársins. Eftir að hafa gert fjölda slíkra lista í gegnum árin hef ég fengið nóg. Listi yfir bestu myndirnar á að fagna góðum myndum og á ekki að vera afdráttarlaus í afstöðu sinni," sagði hann. Á meðal mynda á listanum eru The Dark Night, Frost/Nixon, Iron Man, Milk, W. og Wall-E. Ebert telur að hinn látni Heath Ledger eigi sigurinn vísan á næstu Óskarshátíð fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Night auk þess sem Sean Penn fái örugga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Milk. Jafnframt segir hann teiknimyndina Wall-E vera bestu vísindaskáldsögumyndina í mörg ár. Á meðal fleiri mynda á listanum eru hin 257 mínútna Che í leikstjórn Steven Sodebergh, Slumdog Millionaire frá Bretanum Danny Boyle og Happy-Go-Lucky sem Mike Leigh leikstýrir. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríski kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert hefur á heimasíðu sinni birt lista yfir tuttugu bestu myndir ársins. Myndirnar eru hafðar í stafrófsröð enda telur hann ekki lengur við hæfi að númera myndir frá einum upp í tíu. „Ég er að brjóta hina aldargömlu hefð að birta lista yfir tíu bestu myndir ársins. Eftir að hafa gert fjölda slíkra lista í gegnum árin hef ég fengið nóg. Listi yfir bestu myndirnar á að fagna góðum myndum og á ekki að vera afdráttarlaus í afstöðu sinni," sagði hann. Á meðal mynda á listanum eru The Dark Night, Frost/Nixon, Iron Man, Milk, W. og Wall-E. Ebert telur að hinn látni Heath Ledger eigi sigurinn vísan á næstu Óskarshátíð fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Night auk þess sem Sean Penn fái örugga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Milk. Jafnframt segir hann teiknimyndina Wall-E vera bestu vísindaskáldsögumyndina í mörg ár. Á meðal fleiri mynda á listanum eru hin 257 mínútna Che í leikstjórn Steven Sodebergh, Slumdog Millionaire frá Bretanum Danny Boyle og Happy-Go-Lucky sem Mike Leigh leikstýrir.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira