Blikandi stjörnur fögnuðu 17. desember 2008 07:00 Blikandi stjörnur tóku lagið í Hinu húsinu á fimmtudagskvöldið þar sem þau fögnuðu nýútkominni plötu sinni. Ingveldur Ýr var ánægð með útkomuna. „Þetta heppnaðist mjög vel, hópurinn söng nokkur lög og seldi fullt af diskum," segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir, þjálfari og söngstjóri Blikandi stjarna, sem fagnaði útgáfu samnefndrar plötu síðastliðið fimmtudagskvöld í Hinu húsinu. „Það mættu margir sem hafa komið að starfi hópsins á fimmtudaginn auk annarra gesta, en þar á meðal voru Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga, systir mín," bætir hún við. Blikandi stjörnur hafa starfað á vegum Hins hússins síðan árið 2000 undir stjórn Ingveldar og komið víða fram, bæði hérlendis og á erlendum listahátíðum fatlaðra. Hópurinn hefur unnið til ýmissa verðlauna, þau hafa meðal annars fengið viðurkenningu Reykjavíkurborgar og atriði þeirra var valið úr hópi 40.000 atriða af Evrópusambandinu 2003 og hlutu þau verðlaun sambandsins í kjölfarið. „Diskurinn er svona þversnið af því sem Blikandi stjörnur hafa verið að flytja, þá aðallega þekkt íslensk dægurlög. Þau gefa út sjálf en upptökur og útsetningu annaðist Magnús Kjartansson auk valinkunnra tónlistarmanna," segir Ingveldur. - ag Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Þetta heppnaðist mjög vel, hópurinn söng nokkur lög og seldi fullt af diskum," segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir, þjálfari og söngstjóri Blikandi stjarna, sem fagnaði útgáfu samnefndrar plötu síðastliðið fimmtudagskvöld í Hinu húsinu. „Það mættu margir sem hafa komið að starfi hópsins á fimmtudaginn auk annarra gesta, en þar á meðal voru Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga, systir mín," bætir hún við. Blikandi stjörnur hafa starfað á vegum Hins hússins síðan árið 2000 undir stjórn Ingveldar og komið víða fram, bæði hérlendis og á erlendum listahátíðum fatlaðra. Hópurinn hefur unnið til ýmissa verðlauna, þau hafa meðal annars fengið viðurkenningu Reykjavíkurborgar og atriði þeirra var valið úr hópi 40.000 atriða af Evrópusambandinu 2003 og hlutu þau verðlaun sambandsins í kjölfarið. „Diskurinn er svona þversnið af því sem Blikandi stjörnur hafa verið að flytja, þá aðallega þekkt íslensk dægurlög. Þau gefa út sjálf en upptökur og útsetningu annaðist Magnús Kjartansson auk valinkunnra tónlistarmanna," segir Ingveldur. - ag
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira