Frægir gítarleikarar á djasshátíð 27. ágúst 2008 07:00 Gítarleikarinn Björn Thoroddsen verður gestgjafi í gítarveislunni sem verður haldin í Háskólabíói. Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Magnús Eiríksson og Þórður Árnason mæta einnig til leiks í gítarveislunni, þar sem Björn Thoroddsen verður gestgjafi. Björn er þessa dagana að ganga frá þriggja diska samningi við útgáfufyrirtæki í Mexíkó með íslensk/dönsku hljómsveit sína Svare/Thoroddsen, auk þess sem hann spilaði nýlega í Kanada við góðar undirtektir. Í tilefni gítarveislunnar í Háskólabíói ætla Jazzhátíð og Tónastöðin að efna til happdrættis meðal tónleikagesta og hlýtur heppinn áheyrandi nýjan gítar í verðlaun, en dregið verður úr seldum miðum á tónleikunum. Tengdar fréttir Skrapp út fær góða dóma Kvikmyndin Skrapp út fær góða dóma á heimasíðu hins virta bandaríska kvikmyndatímarits Variety. „Þetta er hæglát og sniðug gamanmynd um hassreykjandi íslenskt ljóðskáld, skrítna vini hennar og fjölskyldu. Skrapp út er lítil og skemmtileg mynd sem er uppfull af töfrandi augnablikum," segir í umfjöllun tímaritsins. „Leikstjórinn Sólveig Anspach sýnir meðfædda hæfileika fyrir hversdagslegu gríni og myndin gæti hitt í mark hjá almenningi fái hún góða dreifingu og gott umtal." 26. ágúst 2008 03:30 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Magnús Eiríksson og Þórður Árnason mæta einnig til leiks í gítarveislunni, þar sem Björn Thoroddsen verður gestgjafi. Björn er þessa dagana að ganga frá þriggja diska samningi við útgáfufyrirtæki í Mexíkó með íslensk/dönsku hljómsveit sína Svare/Thoroddsen, auk þess sem hann spilaði nýlega í Kanada við góðar undirtektir. Í tilefni gítarveislunnar í Háskólabíói ætla Jazzhátíð og Tónastöðin að efna til happdrættis meðal tónleikagesta og hlýtur heppinn áheyrandi nýjan gítar í verðlaun, en dregið verður úr seldum miðum á tónleikunum.
Tengdar fréttir Skrapp út fær góða dóma Kvikmyndin Skrapp út fær góða dóma á heimasíðu hins virta bandaríska kvikmyndatímarits Variety. „Þetta er hæglát og sniðug gamanmynd um hassreykjandi íslenskt ljóðskáld, skrítna vini hennar og fjölskyldu. Skrapp út er lítil og skemmtileg mynd sem er uppfull af töfrandi augnablikum," segir í umfjöllun tímaritsins. „Leikstjórinn Sólveig Anspach sýnir meðfædda hæfileika fyrir hversdagslegu gríni og myndin gæti hitt í mark hjá almenningi fái hún góða dreifingu og gott umtal." 26. ágúst 2008 03:30 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Skrapp út fær góða dóma Kvikmyndin Skrapp út fær góða dóma á heimasíðu hins virta bandaríska kvikmyndatímarits Variety. „Þetta er hæglát og sniðug gamanmynd um hassreykjandi íslenskt ljóðskáld, skrítna vini hennar og fjölskyldu. Skrapp út er lítil og skemmtileg mynd sem er uppfull af töfrandi augnablikum," segir í umfjöllun tímaritsins. „Leikstjórinn Sólveig Anspach sýnir meðfædda hæfileika fyrir hversdagslegu gríni og myndin gæti hitt í mark hjá almenningi fái hún góða dreifingu og gott umtal." 26. ágúst 2008 03:30