Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins 30. desember 2008 09:50 Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira