Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins 2. apríl 2008 17:10 Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins. Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Hundruðir lánsumsókna komu í gegnum vefinn www.lifiderlan.is, netþjónninn sprakk um hádegisbilið í gær og þurfti að setja heimasíðuna inná hraðari netþjón, en þegar mesta umferðin var voru yfir 600 aðilar inni á henni í einu. Ákveðið var því að láta vita af aprílgabbinu upp úr klukkan 19:00 þar sem fyrirtækið hafði ekki undan við að svara lánsumsóknum. Enn er góð umferð inná síðuna. Vegna mikils áhuga hefur Bílamarkaðurinn ákveðið að gera heimasíðuna að upplýsingasíðu fyrir þá aðila sem ætla að taka bílalán á Íslandi í framtíðinni. Þar verða upplýsingar og samanburður þeirra aðila sem bjóði bílalán vera á einum stað ásamt fréttum um bílamarkaðinn á Íslandi. „Við heyrðum af einum yfirmanni bílalánafyrirtækis sem kom að máli við undirmann sinn í gær með úrklippuna úr Fréttablaðinu, ekki alveg viss hvað væri í gangi, ha þýsk bíla fjármögnun á Íslandi?," segir Þröstur. Hér má sjá nokkrar af fyrirspurnunum sem bárust Bílamarkaðnum.Fyrirspurnir af netinuFinnst vanta reiknivél inná vefinn hjá ykkur..... Takið þið Avant lánið mitt upp í. … Bestu kveðjur og gangi ykkur vel í hörðum heimi….Er til í að skipta yfir til ykkar...Þetta er Benz sem ég er að flytja inn frá USA .....Ég vil að þið gefið mér tilboð í lán uppá 3 milljónir í 50% Svissneskum Franka og 50% japönsk jen í 6 ár einnig hver er lántökukostnaðurinn Þröstur bað alla innlegrar afsökunar að lokum en bætti við að hláturtaugarnar væru vart að ná sér. Aprílgabb Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Hundruðir lánsumsókna komu í gegnum vefinn www.lifiderlan.is, netþjónninn sprakk um hádegisbilið í gær og þurfti að setja heimasíðuna inná hraðari netþjón, en þegar mesta umferðin var voru yfir 600 aðilar inni á henni í einu. Ákveðið var því að láta vita af aprílgabbinu upp úr klukkan 19:00 þar sem fyrirtækið hafði ekki undan við að svara lánsumsóknum. Enn er góð umferð inná síðuna. Vegna mikils áhuga hefur Bílamarkaðurinn ákveðið að gera heimasíðuna að upplýsingasíðu fyrir þá aðila sem ætla að taka bílalán á Íslandi í framtíðinni. Þar verða upplýsingar og samanburður þeirra aðila sem bjóði bílalán vera á einum stað ásamt fréttum um bílamarkaðinn á Íslandi. „Við heyrðum af einum yfirmanni bílalánafyrirtækis sem kom að máli við undirmann sinn í gær með úrklippuna úr Fréttablaðinu, ekki alveg viss hvað væri í gangi, ha þýsk bíla fjármögnun á Íslandi?," segir Þröstur. Hér má sjá nokkrar af fyrirspurnunum sem bárust Bílamarkaðnum.Fyrirspurnir af netinuFinnst vanta reiknivél inná vefinn hjá ykkur..... Takið þið Avant lánið mitt upp í. … Bestu kveðjur og gangi ykkur vel í hörðum heimi….Er til í að skipta yfir til ykkar...Þetta er Benz sem ég er að flytja inn frá USA .....Ég vil að þið gefið mér tilboð í lán uppá 3 milljónir í 50% Svissneskum Franka og 50% japönsk jen í 6 ár einnig hver er lántökukostnaðurinn Þröstur bað alla innlegrar afsökunar að lokum en bætti við að hláturtaugarnar væru vart að ná sér.
Aprílgabb Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp