Forsala á miðnætti 18. september 2008 03:00 Margir tölvuleikjaunnendur hafa beðið spenntir eftir leikum Star Wars Force Unleashed. Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira