Arnór: Skandall af okkar hálfu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. júní 2008 21:02 Ólafur Stefánsson glímir við vörn Makedóníu. Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira