Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 11:00 Vijay Singh og Tim Clark fagna á Harding Park golfvellinum í San Francisco. Nordic photos/AFP Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman. Erlendar Golf Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman.
Erlendar Golf Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira