Morrissey átti að herma eftir Sigur Rós 5. febrúar 2009 07:00 hljómsveit Morrissey og félagar hylja sitt allra heilagasta með lítilli hljómplötu á hinni umdeildu ljósmynd. Tónlistarmaðurinn Morrissey situr ásamt hljómsveit sinni nakinn fyrir innan í umslagi nýjustu smáskífu sinnar, I"m Throwing My Arms Around Paris. Blaðamaður breska dagblaðsins The Guardian segir ljósmyndina smekklausa með öllu og telur að Morrissey hefði betur leitað til ljósmyndarans sem tók myndirnar á plötukápu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust. „Hefur Morrissey tapað sínum listræna smekk? Eða þarf bara að ýta honum lítillega í rétta átt? Ef svo er get ég bent honum á frábæra ljósmynd Ryans McGinley sem var notuð með góðum árangri á umslagi nýjustu plötu Sigur Rósar. Ef þú vilt feta þessa slóð er þetta hárrétta aðferðin til að sýna nakta karlmenn á plötuumslagi,“ sagði hann. Blaðamaðurinn, sem hingað til hefur hrifist mjög af plötuumslögum Morrissey, er ekki skemmt og heldur áfram: „Sá dagur þegar maðurinn, sem eitt sinn var leiðandi í gerð smekklegra plötuumslaga, leitaði innblásturs til Red Hot Chili Peppers er dagurinn sem tónlistin dó. Eða að minnsta kosti fékk hún sér vænan blund með hjálp svefnlyfja.“ -fb Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Morrissey situr ásamt hljómsveit sinni nakinn fyrir innan í umslagi nýjustu smáskífu sinnar, I"m Throwing My Arms Around Paris. Blaðamaður breska dagblaðsins The Guardian segir ljósmyndina smekklausa með öllu og telur að Morrissey hefði betur leitað til ljósmyndarans sem tók myndirnar á plötukápu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust. „Hefur Morrissey tapað sínum listræna smekk? Eða þarf bara að ýta honum lítillega í rétta átt? Ef svo er get ég bent honum á frábæra ljósmynd Ryans McGinley sem var notuð með góðum árangri á umslagi nýjustu plötu Sigur Rósar. Ef þú vilt feta þessa slóð er þetta hárrétta aðferðin til að sýna nakta karlmenn á plötuumslagi,“ sagði hann. Blaðamaðurinn, sem hingað til hefur hrifist mjög af plötuumslögum Morrissey, er ekki skemmt og heldur áfram: „Sá dagur þegar maðurinn, sem eitt sinn var leiðandi í gerð smekklegra plötuumslaga, leitaði innblásturs til Red Hot Chili Peppers er dagurinn sem tónlistin dó. Eða að minnsta kosti fékk hún sér vænan blund með hjálp svefnlyfja.“ -fb
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira