Hvað eru norðurljós? Siggi stormur skrifar 4. febrúar 2009 12:00 Lega norðurljósanna á Norðurhveli jarðar. Norðurljósin geta verið mikið sjónarspil enda fjöllita "tjöld" sem oft sjást geisast fram og aftur á himninum með nokkuð reglubundnum hætti yfir Íslandi. En hvaða fyrirbæri er þetta sem stundum sést og stundum ekki - fyrirbæri sem þrátt fyrir nafn sitt Norðurljós sést ekki á norðurpólnum en sést yfir Íslandi? Upphafið má rekja til sólarinnar. Yfirborð hennar sendir stöðugt frá sér svokallaðan sólvind. Hann samanstendur af hlöðnum ögnum - svokölluðum róteindum og rafeindum. Segulsvið jarðarinnar hrindir þessum ögnum yfirleitt frá sér en í námunda við pólana, Norður- og suðurpól, sleppur lítill hluti þessara agna inn í segulsvið jarðarinnar. Þetta svæði myndar nokkurkonar kraga umhverfis pólana eins og myndin sýnir. Þegar þessar agnir hafa sloppið í gegn þá fá gassameindirnar sem eru i loftinu viðbótarorku frá þessum ögnum. Þá er sagt að sameindirnar örvist og þá fara þær að senda frá sér ljós. Það er þetta ljós sem við köllum Norðurljós. Gulur og grænn er algengasti litur norðurljósanna. Hann kemur frá örvuðu súrefni í um 100 kílómetra hæð. Ef súrefni í mikilli hæð, 200 kílómetra hæð eða meira örvast verður liturinn rauður. Einnig getur köfnunarefni gefið rauðan lit en einnig bláan og fjólubláan. Norðurljósin eru því í mikilli hæð, um 90-250 km hæð og við á Íslandi erum svo heppin að vera staðsett undir þessu norðurljósabelti við allar eðlilegar aðstæður. Hins vegar er virkni norðurljósanna mismunandi allt eftir styrk sólvindanna og raunar er talað um sólstróka þegar vindarnir eru hvað öflugastir. Í gegnum aldirnar hefur myndast þjóðtrú í kringum norðurljósin. Ef norðurljósin eru á mikilli hreyfingu boðar það hvassviðri en séu þau kyrr sé von á stillum. Þá má finna þá trú að rauð norðurljós séu ofriðarboði. Sambærilega ljósadýrð er einnig að finna á suðurhveli jarðar og kallast þar suðurljós. Veður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira
Norðurljósin geta verið mikið sjónarspil enda fjöllita "tjöld" sem oft sjást geisast fram og aftur á himninum með nokkuð reglubundnum hætti yfir Íslandi. En hvaða fyrirbæri er þetta sem stundum sést og stundum ekki - fyrirbæri sem þrátt fyrir nafn sitt Norðurljós sést ekki á norðurpólnum en sést yfir Íslandi? Upphafið má rekja til sólarinnar. Yfirborð hennar sendir stöðugt frá sér svokallaðan sólvind. Hann samanstendur af hlöðnum ögnum - svokölluðum róteindum og rafeindum. Segulsvið jarðarinnar hrindir þessum ögnum yfirleitt frá sér en í námunda við pólana, Norður- og suðurpól, sleppur lítill hluti þessara agna inn í segulsvið jarðarinnar. Þetta svæði myndar nokkurkonar kraga umhverfis pólana eins og myndin sýnir. Þegar þessar agnir hafa sloppið í gegn þá fá gassameindirnar sem eru i loftinu viðbótarorku frá þessum ögnum. Þá er sagt að sameindirnar örvist og þá fara þær að senda frá sér ljós. Það er þetta ljós sem við köllum Norðurljós. Gulur og grænn er algengasti litur norðurljósanna. Hann kemur frá örvuðu súrefni í um 100 kílómetra hæð. Ef súrefni í mikilli hæð, 200 kílómetra hæð eða meira örvast verður liturinn rauður. Einnig getur köfnunarefni gefið rauðan lit en einnig bláan og fjólubláan. Norðurljósin eru því í mikilli hæð, um 90-250 km hæð og við á Íslandi erum svo heppin að vera staðsett undir þessu norðurljósabelti við allar eðlilegar aðstæður. Hins vegar er virkni norðurljósanna mismunandi allt eftir styrk sólvindanna og raunar er talað um sólstróka þegar vindarnir eru hvað öflugastir. Í gegnum aldirnar hefur myndast þjóðtrú í kringum norðurljósin. Ef norðurljósin eru á mikilli hreyfingu boðar það hvassviðri en séu þau kyrr sé von á stillum. Þá má finna þá trú að rauð norðurljós séu ofriðarboði. Sambærilega ljósadýrð er einnig að finna á suðurhveli jarðar og kallast þar suðurljós.
Veður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira