Kylfusveinn Tigers tjáir sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2009 10:10 Steve Williams og Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. Woods hefur viðurkennt að hafa verið eiginkonu sinni ótrúr en fjölmiðlafár hefur ríkt um Woods síðustu tvær vikurnar. Fjölmargar konur hafa stigið fram og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Woods. Williams er frá Nýja-Sjálandi og sagði í viðtali við The Press í heimalandinu að hann hafi ákveðið að stíga fram eftir að vangaveltur um hvort hann hafi vitað af framhjáhaldinu fóru að láta á sér kræla. „Það er engin spurning um að fjölmiðlar hafa gert líf fjölskyldu minnar mjög erfitt fyrir. Ég skil vel að Tiger eigi við vandamál að stríða og höfum við rætt um það," sagði Williams sem þverneitaði fyrir að hafa vitað nokkuð um líferni Woods utan golfheimsins. „Ég vann bara fyrir Tiger Woods. Ég bý í Nýja-Sjálandi þegar hann er ekki að keppa og veit ekkert hvað hann gerir á milli móta - rétt eins og hann veit ekkert um hvað ég er að gera." „Vissulega ræðum við saman í síma. Ég spyr hann hvernig honum gangi að æfa sig, hvernig fjölskyldunni líður og svo framvegis." Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. Woods hefur viðurkennt að hafa verið eiginkonu sinni ótrúr en fjölmiðlafár hefur ríkt um Woods síðustu tvær vikurnar. Fjölmargar konur hafa stigið fram og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Woods. Williams er frá Nýja-Sjálandi og sagði í viðtali við The Press í heimalandinu að hann hafi ákveðið að stíga fram eftir að vangaveltur um hvort hann hafi vitað af framhjáhaldinu fóru að láta á sér kræla. „Það er engin spurning um að fjölmiðlar hafa gert líf fjölskyldu minnar mjög erfitt fyrir. Ég skil vel að Tiger eigi við vandamál að stríða og höfum við rætt um það," sagði Williams sem þverneitaði fyrir að hafa vitað nokkuð um líferni Woods utan golfheimsins. „Ég vann bara fyrir Tiger Woods. Ég bý í Nýja-Sjálandi þegar hann er ekki að keppa og veit ekkert hvað hann gerir á milli móta - rétt eins og hann veit ekkert um hvað ég er að gera." „Vissulega ræðum við saman í síma. Ég spyr hann hvernig honum gangi að æfa sig, hvernig fjölskyldunni líður og svo framvegis."
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira