Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 22:15 Tiger Woods. Nordic photos/AFP Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn. Erlendar Golf Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn.
Erlendar Golf Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira